Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 23:44 Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Vísir/Getty Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur verið dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að virða lög um mótmæli að vettugi. Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað.BBC greinir frá því að Navalny hafi ætlað að mæta á mótmæli fyrri hluta mánudags .Ekki varð að því þar sem Navalny hefur verið í haldi lögreglu síðan snemma á mánudaginn í kjölfar mótmælanna. Á áttahundruð manns voru teknir af lögregluyfirvöldum á meðan mótmælunum stóð. Talið að um 5 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælunum. Nokkur hundruð voru einnig í haldi lögreglu í St. Pétursborg en rúmlega þrjú þúsund manns mótmæltu þar. Val lögreglu er sagt vera handahófskennt. Svo virðist sem aðferðir lögreglu hafi ekki komið mótmælendum á óvart og í frétt BBC segir að fólk hafi, þrátt fyrir möguleg afskipti lögreglu, verið ákveðið í að ljá baráttunni rödd sína og mótmæla spillingunni. Heyra mátti öskur á borð við „Pútín er þjófur!“ og „Rússland mun verða frjálst!“ Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Hann hefur verið ötull baráttumaður gegn spillingu stjórnvalda og sagt að breytinga sé þörf. „Ég vil breytingar. Ég vil lifa í nútíma lýðræðisríki og ég vil að þeir skattar sem við greiðum fari í að laga vegi og styrkja mennta- og heilbrigðiskerfi í stað þess að styrkja smekkjukaup, vínekrur og hallir,“ er haft eftir Navalny. Tengdar fréttir Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37 Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur verið dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að virða lög um mótmæli að vettugi. Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað.BBC greinir frá því að Navalny hafi ætlað að mæta á mótmæli fyrri hluta mánudags .Ekki varð að því þar sem Navalny hefur verið í haldi lögreglu síðan snemma á mánudaginn í kjölfar mótmælanna. Á áttahundruð manns voru teknir af lögregluyfirvöldum á meðan mótmælunum stóð. Talið að um 5 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælunum. Nokkur hundruð voru einnig í haldi lögreglu í St. Pétursborg en rúmlega þrjú þúsund manns mótmæltu þar. Val lögreglu er sagt vera handahófskennt. Svo virðist sem aðferðir lögreglu hafi ekki komið mótmælendum á óvart og í frétt BBC segir að fólk hafi, þrátt fyrir möguleg afskipti lögreglu, verið ákveðið í að ljá baráttunni rödd sína og mótmæla spillingunni. Heyra mátti öskur á borð við „Pútín er þjófur!“ og „Rússland mun verða frjálst!“ Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Hann hefur verið ötull baráttumaður gegn spillingu stjórnvalda og sagt að breytinga sé þörf. „Ég vil breytingar. Ég vil lifa í nútíma lýðræðisríki og ég vil að þeir skattar sem við greiðum fari í að laga vegi og styrkja mennta- og heilbrigðiskerfi í stað þess að styrkja smekkjukaup, vínekrur og hallir,“ er haft eftir Navalny.
Tengdar fréttir Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37 Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37
Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51