Trump frestar heimsókn til Bretlands af ótta við mótmæli Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:46 Donald Trump er smeykur við mótmælendur í Bretlandi. Vísir/EPA Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05