Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad.
Valið var tilkynnt á galahátíð í Stokkhólmi sem nú stendur yfir.
Elísabet hafði betur gegn Joel Riddez þjálfar Djurgarden og Kim Björkegren hjá Lindköping.
Í úrskuðri dómnefndarinnar segir að Elísabet hafi unnið frábært straf við að móta liðið.
Kristianstad hafnaði í fimmmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni.
