Trump lék á als oddi í París og gefur Parísarsamkomulaginu undir fótinn Heimir Már Pétursson skrifar 14. júlí 2017 20:30 Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf því undir fótinn í París að hann kunni að endurskoða afstöðu sína til Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Hann var heiðursgestur Emmanuel Macron á þjóðhátíðardegi Frakka í dag en forsetarnir eru sammála um að þjóðirnar eigi margt sameiginlegt. Það var mikið um dýrðir á þjóðhátíðardegi Frakka, Bastilludeginum, í dag. Hátíðarhöldin hófust klukkan tíu í morgun að staðartíma með marseringu franskra og bandarískra hermanna niður Champs Elysees með Emmanuel Macron nýkjörinn forseta fimmta lýðveldisins í broddi fylkingar. Frá því hann var kosinn í júní hefur Macron náð að byggja upp ímynd af sér sem sterkum leiðtoga innan Evrópusambandsins og brúarsmið milli Evrópu og Bandaríkjanna. Afarvel hefur fariðá með honum og Donald Trump forseta Bandaríkjanna sem kom til Parísar með eiginkonu sinni í gær til að vera heiðursgestur á Bastilludeginum í dag, þegar þess er minnst að hundrað ár eru liðinn frá því Bandaríkjamenn komu bandamönnum til aðstoðar í fyrri heimsstyrjöldinni.Mikiðumþétt handabönd og klappábakiðÞað hefur verið mikið um þétt handbaönd á milli forsetanna, klapp á axlir og bak og Macron hefur hvað eftir annað sést hvísla einhverju góðlátlegu í eyra Trumps. Svo vel fer á með forsetunum að Trump gaf því undir fótinn á fréttamannafundi þeirra í gær, hann hann væri til í að endurskoða afstöðu sína til Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum eftir að Macron hafði ítrekað að þrátt fyrir ólík sjónarmið í þeim efnum væru leiðtogar Frakklands og Evrópu samstiga forseta Bandaríkjanna í fjölmörgum málum. Trump segir vináttubönd Bandaríkjamanna og Frakka órjúfanleg. „Bandaríkin eru áfram staðráðin í því að hafa forystu í umhverfisverndarmálum á sama tíma og við stuðlum að auknu orkuöryggi og hagvexti. Vinskapur ríkja okkar, og okkar sjálfra, er óhagganlegur,“ sagði Trump á fréttamannafndi forsetanna seinnipartinn í gær. Macron segir nauðsynlegt að leiðtogar ríkjanna ræði saman þótt þá greini á í einstaka stórum málum. „Ég er ósammála túlkun BNA á Parísarsamkomulaginu og þýðing þess. Við ræddum þennan ágreining, eins og leiðtogum ber að gera, fyrir og eftir ákvörðunina sem Trump forseti tók,“ sagði Frakklandsforseti.Breyttur tónn hjáTrumpOg Trump virðist hafa mildast í garð Parísarsáttmálans eftir fundi sína með Macron. „Já, eitthvað kann að gerast í tengslum við Parísarsáttmálann. Sjáum til. Við munum ræða það þegar fram líða stundir og ef það gerist verður það dásamlegt. Ef ekki, verður það í lagi líka,“ sagði Trump. Það var greinilegt að Trump þótti mikið til hátíðarhaldanna koma í París í dag og auglóst að hann ber virðingu fyrir Macron sem virðist ná vel til Bandaríkjaforseta. Þar með er Macron orðinn sá leiðtogi Evrópu sem er kannski í nánustu sambandi við Trump. Þegar forsetarnir kvöddu eiginkonur sínar áður en þeir funduðu í gær heyrðist Trump hæla frönsku forsetafrúnni Birgitte fyrir að vera í ótrúlega góðu formi. En hún er sjö árum yngri en Trump og tuttugu og fjórum árum eldri en eiginmaðurinn Emmanuel. En Trump sagði eitthvað á þessa leið: „Farið og skemmtið ykkur. Þú ert í mjög góðu formi, falleg. Farið og skemmtið ykkur vel.“ Heimsókn bandarísku forsetahjónanna lauk að lokinni athöfninni við Champ Elysees og ekki var minna um þétt handabönd, klapp á axlir og bak á kveðjustundinni en fyrri daginn þegar forsetarnir og eiginkonur þeirra kvöddust. Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Trump gefur í skyn að hann muni breyta afstöðu sinni gagnvart Parísarsamkomulaginu Orð Trumps komu í kjölfar þess að Macron sagðist virða ákvörðun forsetans að draga Bandaríkin úr aðild að samningnum og að þeir vissu báðir að afstaða þeirra væri mismunandi, hins vegar væri mikilvægt að halda áfram. 13. júlí 2017 22:49 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf því undir fótinn í París að hann kunni að endurskoða afstöðu sína til Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Hann var heiðursgestur Emmanuel Macron á þjóðhátíðardegi Frakka í dag en forsetarnir eru sammála um að þjóðirnar eigi margt sameiginlegt. Það var mikið um dýrðir á þjóðhátíðardegi Frakka, Bastilludeginum, í dag. Hátíðarhöldin hófust klukkan tíu í morgun að staðartíma með marseringu franskra og bandarískra hermanna niður Champs Elysees með Emmanuel Macron nýkjörinn forseta fimmta lýðveldisins í broddi fylkingar. Frá því hann var kosinn í júní hefur Macron náð að byggja upp ímynd af sér sem sterkum leiðtoga innan Evrópusambandsins og brúarsmið milli Evrópu og Bandaríkjanna. Afarvel hefur fariðá með honum og Donald Trump forseta Bandaríkjanna sem kom til Parísar með eiginkonu sinni í gær til að vera heiðursgestur á Bastilludeginum í dag, þegar þess er minnst að hundrað ár eru liðinn frá því Bandaríkjamenn komu bandamönnum til aðstoðar í fyrri heimsstyrjöldinni.Mikiðumþétt handabönd og klappábakiðÞað hefur verið mikið um þétt handbaönd á milli forsetanna, klapp á axlir og bak og Macron hefur hvað eftir annað sést hvísla einhverju góðlátlegu í eyra Trumps. Svo vel fer á með forsetunum að Trump gaf því undir fótinn á fréttamannafundi þeirra í gær, hann hann væri til í að endurskoða afstöðu sína til Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum eftir að Macron hafði ítrekað að þrátt fyrir ólík sjónarmið í þeim efnum væru leiðtogar Frakklands og Evrópu samstiga forseta Bandaríkjanna í fjölmörgum málum. Trump segir vináttubönd Bandaríkjamanna og Frakka órjúfanleg. „Bandaríkin eru áfram staðráðin í því að hafa forystu í umhverfisverndarmálum á sama tíma og við stuðlum að auknu orkuöryggi og hagvexti. Vinskapur ríkja okkar, og okkar sjálfra, er óhagganlegur,“ sagði Trump á fréttamannafndi forsetanna seinnipartinn í gær. Macron segir nauðsynlegt að leiðtogar ríkjanna ræði saman þótt þá greini á í einstaka stórum málum. „Ég er ósammála túlkun BNA á Parísarsamkomulaginu og þýðing þess. Við ræddum þennan ágreining, eins og leiðtogum ber að gera, fyrir og eftir ákvörðunina sem Trump forseti tók,“ sagði Frakklandsforseti.Breyttur tónn hjáTrumpOg Trump virðist hafa mildast í garð Parísarsáttmálans eftir fundi sína með Macron. „Já, eitthvað kann að gerast í tengslum við Parísarsáttmálann. Sjáum til. Við munum ræða það þegar fram líða stundir og ef það gerist verður það dásamlegt. Ef ekki, verður það í lagi líka,“ sagði Trump. Það var greinilegt að Trump þótti mikið til hátíðarhaldanna koma í París í dag og auglóst að hann ber virðingu fyrir Macron sem virðist ná vel til Bandaríkjaforseta. Þar með er Macron orðinn sá leiðtogi Evrópu sem er kannski í nánustu sambandi við Trump. Þegar forsetarnir kvöddu eiginkonur sínar áður en þeir funduðu í gær heyrðist Trump hæla frönsku forsetafrúnni Birgitte fyrir að vera í ótrúlega góðu formi. En hún er sjö árum yngri en Trump og tuttugu og fjórum árum eldri en eiginmaðurinn Emmanuel. En Trump sagði eitthvað á þessa leið: „Farið og skemmtið ykkur. Þú ert í mjög góðu formi, falleg. Farið og skemmtið ykkur vel.“ Heimsókn bandarísku forsetahjónanna lauk að lokinni athöfninni við Champ Elysees og ekki var minna um þétt handabönd, klapp á axlir og bak á kveðjustundinni en fyrri daginn þegar forsetarnir og eiginkonur þeirra kvöddust.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Trump gefur í skyn að hann muni breyta afstöðu sinni gagnvart Parísarsamkomulaginu Orð Trumps komu í kjölfar þess að Macron sagðist virða ákvörðun forsetans að draga Bandaríkin úr aðild að samningnum og að þeir vissu báðir að afstaða þeirra væri mismunandi, hins vegar væri mikilvægt að halda áfram. 13. júlí 2017 22:49 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00
Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15
Trump gefur í skyn að hann muni breyta afstöðu sinni gagnvart Parísarsamkomulaginu Orð Trumps komu í kjölfar þess að Macron sagðist virða ákvörðun forsetans að draga Bandaríkin úr aðild að samningnum og að þeir vissu báðir að afstaða þeirra væri mismunandi, hins vegar væri mikilvægt að halda áfram. 13. júlí 2017 22:49