Ekki ráðlegt að fara í sjósund í Nauthólsvík vegna saurgerlamengunar Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2017 16:09 Sjósundkappar í Nauthólsvík eru beðnir um að halda sig á þurru landi í dag. Vísir/Anton Brink Há gerlatala í Nauthólsvík vekur athygli í bráðabirgðaniðurstöðum úr sýnatöku Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í gær. Niðurstöðurnar eru þó að öðru leyti í samræmi við niðurstöður undanfarinna daga. Þetta segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Allar líkur eru á að um sé að ræða einstakt tilfelli en Heilbrigðiseftirlitið getur þó ekki mælt með sjósundi í dag og biður fólk um að fylgjast með frekari niðurstöðum sem verða birtar á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Heilbrigðiseftirlitið fylgist nú grannt með saurgerlamengun við strandlengjuna vegna bilunar sem varð í skólpdælustöð við Faxaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur í júní síðastliðnum. Enn hefur ekki verið komið í veg fyrir bilunina. Þá segir í fréttinni að einungis sé um eitt sýni frá því í gær að ræða. Sýnataka var endurtekin í dag en niðurstöður úr henni verða birtar á morgun, 15. júlí, eða um leið og þær berast. Þessar nýjustu niðurstöður eru frábrugðnar þeim niðurstöðum sem borist hafa en náið verður fylgst með þróun á svæðinu. Niðurstöður fyrir Nauthaulsvík nú eru ekki í samræmi við aðrar niðurstöður frá sýnatökustöðum í nágrenninnu en í Nauthólsvík mældust um 1000 saurkólígerlar í 100 millílítrum. Bent er á að gerlafjöldi á sýnatökustað við enda flugbrautar er 1/100 ml. Tengdar fréttir Skólpdælustöðin biluð í um mánuð Skólpdælustöðin í Faxaskjóli hefur verið biluð mun lengur en í tíu daga líkt og áður hefur verið haldið fram. 9. júlí 2017 16:26 Biðjast afsökunar á skorti á upplýsingagjöf vegna bilunar í skólpdælustöðinni við Faxaskjól Farið hefur verið yfir verklag varðandi upplýsingagjöf þegar losa þarf skólp í sjó vegna viðhalds eða bilana. 10. júlí 2017 18:11 Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. 13. júlí 2017 17:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Há gerlatala í Nauthólsvík vekur athygli í bráðabirgðaniðurstöðum úr sýnatöku Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í gær. Niðurstöðurnar eru þó að öðru leyti í samræmi við niðurstöður undanfarinna daga. Þetta segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Allar líkur eru á að um sé að ræða einstakt tilfelli en Heilbrigðiseftirlitið getur þó ekki mælt með sjósundi í dag og biður fólk um að fylgjast með frekari niðurstöðum sem verða birtar á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Heilbrigðiseftirlitið fylgist nú grannt með saurgerlamengun við strandlengjuna vegna bilunar sem varð í skólpdælustöð við Faxaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur í júní síðastliðnum. Enn hefur ekki verið komið í veg fyrir bilunina. Þá segir í fréttinni að einungis sé um eitt sýni frá því í gær að ræða. Sýnataka var endurtekin í dag en niðurstöður úr henni verða birtar á morgun, 15. júlí, eða um leið og þær berast. Þessar nýjustu niðurstöður eru frábrugðnar þeim niðurstöðum sem borist hafa en náið verður fylgst með þróun á svæðinu. Niðurstöður fyrir Nauthaulsvík nú eru ekki í samræmi við aðrar niðurstöður frá sýnatökustöðum í nágrenninnu en í Nauthólsvík mældust um 1000 saurkólígerlar í 100 millílítrum. Bent er á að gerlafjöldi á sýnatökustað við enda flugbrautar er 1/100 ml.
Tengdar fréttir Skólpdælustöðin biluð í um mánuð Skólpdælustöðin í Faxaskjóli hefur verið biluð mun lengur en í tíu daga líkt og áður hefur verið haldið fram. 9. júlí 2017 16:26 Biðjast afsökunar á skorti á upplýsingagjöf vegna bilunar í skólpdælustöðinni við Faxaskjól Farið hefur verið yfir verklag varðandi upplýsingagjöf þegar losa þarf skólp í sjó vegna viðhalds eða bilana. 10. júlí 2017 18:11 Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. 13. júlí 2017 17:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Skólpdælustöðin biluð í um mánuð Skólpdælustöðin í Faxaskjóli hefur verið biluð mun lengur en í tíu daga líkt og áður hefur verið haldið fram. 9. júlí 2017 16:26
Biðjast afsökunar á skorti á upplýsingagjöf vegna bilunar í skólpdælustöðinni við Faxaskjól Farið hefur verið yfir verklag varðandi upplýsingagjöf þegar losa þarf skólp í sjó vegna viðhalds eða bilana. 10. júlí 2017 18:11
Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. 13. júlí 2017 17:41