Tölvugæludýrið snýr aftur Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 13. apríl 2017 14:29 Tölvugæludýr voru hluti af staðalbúnaði ungu kynslóðarinnar á tíunda áratugnum. vísir/getty Tölvugæludýrið, sem var vinsælt leikfang á tíunda áratugnum, hefur nú snúið aftur á markað eftir smávægilegar endurbætur. Independent greinir frá. Leikfangið, sem heitir á frummálinu Tamagotchi, sló í gegn hjá börnum og unglingum fyrir um tuttugu árum síðan en þau komu fyrst á markað í Japan árið 1996. Tölvugæludýrin eru framleidd í Japan og verða aðeins fáanleg þar, í það minnsta fyrst um sinn. Gæludýrin hafa verið smækkuð örlítið og verða fáanleg í sex litum. Að öðru leyti eru þau keimlík upprunalegu tölvugæludýrunum og hafa haldið sporöskjulaga lögun sinni. Markmiðið með tölvugæludýrum var að líkja eftir alvöru gæludýrum sem þurfti að hugsa um, þrífa eftir og mata. Ef eigandi tölvugæludýrsins vanrækti þarfir þess var hættan sú að gæludýrið myndi gefa upp öndina. Áhugasamir geta pantað sér tölvugæludýr frá Japan á Amazon en stykkið kostar rúmlega 2000 krónur. Tengdar fréttir Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Tölvugæludýrið, sem var vinsælt leikfang á tíunda áratugnum, hefur nú snúið aftur á markað eftir smávægilegar endurbætur. Independent greinir frá. Leikfangið, sem heitir á frummálinu Tamagotchi, sló í gegn hjá börnum og unglingum fyrir um tuttugu árum síðan en þau komu fyrst á markað í Japan árið 1996. Tölvugæludýrin eru framleidd í Japan og verða aðeins fáanleg þar, í það minnsta fyrst um sinn. Gæludýrin hafa verið smækkuð örlítið og verða fáanleg í sex litum. Að öðru leyti eru þau keimlík upprunalegu tölvugæludýrunum og hafa haldið sporöskjulaga lögun sinni. Markmiðið með tölvugæludýrum var að líkja eftir alvöru gæludýrum sem þurfti að hugsa um, þrífa eftir og mata. Ef eigandi tölvugæludýrsins vanrækti þarfir þess var hættan sú að gæludýrið myndi gefa upp öndina. Áhugasamir geta pantað sér tölvugæludýr frá Japan á Amazon en stykkið kostar rúmlega 2000 krónur.
Tengdar fréttir Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00