Söngkonan Sigríður Thorlacius flutti diskóslagarann „Yes sir, I can boogie“ á nýstárlegan hátt í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Flutningurinn er hugljúfur og minnir lítið á fjöruga diskótónlist en lagið er frá árinu 1977. Gítarleikarinn Guðmundur Óskar annaðist meðleik.
Hægt er að sjá flutning Sigríðar í spilaranum hér að ofan.
Lífið