Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2017 23:15 Dóri DNA og Dóra Jóhannsdóttir í einum af mörgum hlutverkum sínum í Skaupinu í ár. Skjáskot af vef RÚV Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Heilt yfir virðist hafa verið ánægja með Skaupið en sem fyrr eru skoðanir skiptar. Leikstjórn var í höndum Arnórs Pálma Arnarsonar sem leikstýrði og skrifaði meðal annars þættina Ligeglad. Arnór var einnig í höfundateyminu ásamt þeim Önnu Svövu Knútsdóttur, Bergi Ebba Benediktssyni, Dóra DNA, Sögu Garðarsdóttur og Dóru Jóhannsdóttur sem leiddu handritavinnuna. Dóra er upphafskona spunahópsins Improv Ísland og stundaði nám við UCB skólann í New York með sérstaka áherslu á sketsaskrif. Anna Svava og Saga hafa báðar tekið þátt í gerð Skaupsins áður en hinir höfundarnir hafa verið leiðandi í uppistandi og gerð gamanefnis á síðustu árum. Fólkið á bak við Skaupið í ár.Í tilkynningu frá RÚV fyrr á árinu sagði að hópurinn stríddi við það lúxusvandamál að hafa nánast af of miklu að taka. Markmiðið væri að gera Skaup sem allir ættu að geta notið og stinga hæfilega fast á kýlum samfélagsins. Framleiðsla var í höndum Glassriver, framleiðslufyrirtækis í eigu Baldvins Z, Arnbjargar Hafliðadóttur, Andra Óttarssonar og Harðar Rúnarssonar.Vísir hefur tekið saman ýmis tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð. Dóri DNA lagði línuna fyrir Skaupið. Ef einhver segir eitthvað neikvætt um Skaupið á netinu munuð þið sjá raunverulega ástæðu þess að ég squattaði 200kg, hljóp 10 km og boxaði yfir 100 lotur á árinu.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 31, 2017 Auðunn Blöndal var ánægður með túlkun Þorsteins Bachmann á Baltasar Kormáki. Steini sem Balti #skaupið— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2017 Rúnar Róberts hafði enga skoðun á Skaupinu, enda horfði hann ekki á Skaupið í flippkasti. Einu sinni er allt fyrst: Sleppi því að horfa á Skaupið í ár. Engin ástæða. Bara nennti því ekki. Verður 2018 svona “wild”! — Runar Robertsson (@RunarRoberts) December 31, 2017 Sigurður Mikael Jónsson var mjög sáttur. Ógeðslega gott Skaup. Proper öskurLOL #skaupið— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) December 31, 2017 Jóhann Jökulsson fagnaði bröndurum af skátum og klósettpappír. Ok, skátar og klósettpappír, ekki slæmt heldur #skaupið— Johann Jokulsson (@theJoinn) December 31, 2017 Sumir eru kvíðnir fyrir umræðum eftir Skaupið. Viðurkenni að ég er að æla úr kvíða yfir "jæææjaaa.. hvernig fannst þér skaupið?"— ❀ Víglundur ❀ (@viglundur) December 31, 2017 Málfræðilöggan var á sínum stað. "Reykjanesi vantar"..er skaupið ekki á RÚV? #skaup #ruv— Þórður Arnar Árnason (@doddi44) December 31, 2017 Sumir voru í fúlir. Takk @RUVSjonvarp fyrir þunglyndið sem ég fékk frá ykkur í lok ársins 2017 #skaupið -Fæ ég endurgreiðslu á afnotagjöldunum?— H. Hafsteinz (@Hafsteinz) December 31, 2017 En aðrir í skýjunum. So far besta skaup síðan..............já besta skaup sem sést hefur! #skaupið— HjaltiVignis (@HjaltiVignis) December 31, 2017 Konni fagnað endurkomu Arnar Árnasonar í Skaupið. djöfull er gott að sjá örn I tv aftur #skaupið— KonniWaage (@konninn) December 31, 2017 Sumir kunnu ekki að meta truflun í formi sprenginga á meðan Skaupinu stóð. Er ekki bannað að sprengja á meðan skaupið er? #skaupið17— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 31, 2017 Kjartan Atli kunni að meta Sigurð Þór leikara í hlutverki Gísla Marteins. Ok @skurdur getur stýrt vikunni ef @gislimarteinn forfallast. Enginn mun fatta neitt #skaupið17— Kjartan Atli (@kjartansson4) December 31, 2017 Agli Einarssyni fannst illa vegið að Sigmari Vilhjálmssyni. Illa komið fram við King @simmivil self made millionaire and entrepreneur! pic.twitter.com/vBI7kxM6IZ— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 31, 2017 Knattspyrnukempa sátt. Skaupið hrikalega gott. #skaupið17— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) December 31, 2017 Daði Freyr átti lokalagið. Sterkt múv hjá @dadimakesmusic að flýja bara land til að þurfa ekki díla við frægðina eftir #skaupið— Elli Pálma (@ellipalma) December 31, 2017 Ömmur og barnabörn fögnuðu. Amma, á níræðisaldri, sagði að Skaupið hefði verið mjög gott. Ég er sammála.— Sólrún Sigurðard (@solrunsigurdar) December 31, 2017 Keli er yfirvegaður eftir Skaupið. Skaupið er nú bara sjónvarpsþáttur. Ekki upphaf og endir neins. En mér fannst samt #skaupið17 bara virkilega fínt. Hló oft.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) December 31, 2017 Fanney Birna kann vel við kynslóðaskiptin. Sterk kynslóðaskipti í Skaupinu. Ekki hlutlaus, en 10/10 imo! #skaupið #skaupið2017— Fanney Birna (@fanneybj) December 31, 2017 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Tweets about skaupið Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Heilt yfir virðist hafa verið ánægja með Skaupið en sem fyrr eru skoðanir skiptar. Leikstjórn var í höndum Arnórs Pálma Arnarsonar sem leikstýrði og skrifaði meðal annars þættina Ligeglad. Arnór var einnig í höfundateyminu ásamt þeim Önnu Svövu Knútsdóttur, Bergi Ebba Benediktssyni, Dóra DNA, Sögu Garðarsdóttur og Dóru Jóhannsdóttur sem leiddu handritavinnuna. Dóra er upphafskona spunahópsins Improv Ísland og stundaði nám við UCB skólann í New York með sérstaka áherslu á sketsaskrif. Anna Svava og Saga hafa báðar tekið þátt í gerð Skaupsins áður en hinir höfundarnir hafa verið leiðandi í uppistandi og gerð gamanefnis á síðustu árum. Fólkið á bak við Skaupið í ár.Í tilkynningu frá RÚV fyrr á árinu sagði að hópurinn stríddi við það lúxusvandamál að hafa nánast af of miklu að taka. Markmiðið væri að gera Skaup sem allir ættu að geta notið og stinga hæfilega fast á kýlum samfélagsins. Framleiðsla var í höndum Glassriver, framleiðslufyrirtækis í eigu Baldvins Z, Arnbjargar Hafliðadóttur, Andra Óttarssonar og Harðar Rúnarssonar.Vísir hefur tekið saman ýmis tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð. Dóri DNA lagði línuna fyrir Skaupið. Ef einhver segir eitthvað neikvætt um Skaupið á netinu munuð þið sjá raunverulega ástæðu þess að ég squattaði 200kg, hljóp 10 km og boxaði yfir 100 lotur á árinu.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 31, 2017 Auðunn Blöndal var ánægður með túlkun Þorsteins Bachmann á Baltasar Kormáki. Steini sem Balti #skaupið— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2017 Rúnar Róberts hafði enga skoðun á Skaupinu, enda horfði hann ekki á Skaupið í flippkasti. Einu sinni er allt fyrst: Sleppi því að horfa á Skaupið í ár. Engin ástæða. Bara nennti því ekki. Verður 2018 svona “wild”! — Runar Robertsson (@RunarRoberts) December 31, 2017 Sigurður Mikael Jónsson var mjög sáttur. Ógeðslega gott Skaup. Proper öskurLOL #skaupið— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) December 31, 2017 Jóhann Jökulsson fagnaði bröndurum af skátum og klósettpappír. Ok, skátar og klósettpappír, ekki slæmt heldur #skaupið— Johann Jokulsson (@theJoinn) December 31, 2017 Sumir eru kvíðnir fyrir umræðum eftir Skaupið. Viðurkenni að ég er að æla úr kvíða yfir "jæææjaaa.. hvernig fannst þér skaupið?"— ❀ Víglundur ❀ (@viglundur) December 31, 2017 Málfræðilöggan var á sínum stað. "Reykjanesi vantar"..er skaupið ekki á RÚV? #skaup #ruv— Þórður Arnar Árnason (@doddi44) December 31, 2017 Sumir voru í fúlir. Takk @RUVSjonvarp fyrir þunglyndið sem ég fékk frá ykkur í lok ársins 2017 #skaupið -Fæ ég endurgreiðslu á afnotagjöldunum?— H. Hafsteinz (@Hafsteinz) December 31, 2017 En aðrir í skýjunum. So far besta skaup síðan..............já besta skaup sem sést hefur! #skaupið— HjaltiVignis (@HjaltiVignis) December 31, 2017 Konni fagnað endurkomu Arnar Árnasonar í Skaupið. djöfull er gott að sjá örn I tv aftur #skaupið— KonniWaage (@konninn) December 31, 2017 Sumir kunnu ekki að meta truflun í formi sprenginga á meðan Skaupinu stóð. Er ekki bannað að sprengja á meðan skaupið er? #skaupið17— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 31, 2017 Kjartan Atli kunni að meta Sigurð Þór leikara í hlutverki Gísla Marteins. Ok @skurdur getur stýrt vikunni ef @gislimarteinn forfallast. Enginn mun fatta neitt #skaupið17— Kjartan Atli (@kjartansson4) December 31, 2017 Agli Einarssyni fannst illa vegið að Sigmari Vilhjálmssyni. Illa komið fram við King @simmivil self made millionaire and entrepreneur! pic.twitter.com/vBI7kxM6IZ— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 31, 2017 Knattspyrnukempa sátt. Skaupið hrikalega gott. #skaupið17— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) December 31, 2017 Daði Freyr átti lokalagið. Sterkt múv hjá @dadimakesmusic að flýja bara land til að þurfa ekki díla við frægðina eftir #skaupið— Elli Pálma (@ellipalma) December 31, 2017 Ömmur og barnabörn fögnuðu. Amma, á níræðisaldri, sagði að Skaupið hefði verið mjög gott. Ég er sammála.— Sólrún Sigurðard (@solrunsigurdar) December 31, 2017 Keli er yfirvegaður eftir Skaupið. Skaupið er nú bara sjónvarpsþáttur. Ekki upphaf og endir neins. En mér fannst samt #skaupið17 bara virkilega fínt. Hló oft.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) December 31, 2017 Fanney Birna kann vel við kynslóðaskiptin. Sterk kynslóðaskipti í Skaupinu. Ekki hlutlaus, en 10/10 imo! #skaupið #skaupið2017— Fanney Birna (@fanneybj) December 31, 2017 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Tweets about skaupið
Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira