Ólafía í fjórða sæti fyrir lokahringinn eftir glæsilega spilamennsku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 16:19 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Fyrir daginn í dag var Ólafía í níunda sæti, en þegar hún hefur lokið öllum átján holum dagsins er hún í 4.-6. sæti. Engin af efstu 20 konum hefur þó lokið leik í dag, að Ólafíu undanskildri, og því gæti staða hennar breyst.Ólafía lék fyrri 9 holurnar á einu höggi undir pari. Nú er hins vegar búið að breyta skorspjaldi Ólafíu og er hún skráð á pari á fyrstu holunni en ekki skolla, svo hún fór því fyrstu níu á tveimur höggum undir pari. Hún byrjaði seinni níu með trompi, fékk fugl á 10. og 11. holu. Eftir fylgdu tvö pör og svo fimmti fugl dagsins á 14. holu. Næstu þrjár holur voru á pari, en síðasta holan setti smá fýlusvip á frábæran dag Ólafíu því þar fékk hún skolla. Niðurskurðarlínan er áætluð við eitt högg undir pari, svo Ólafía er því örugg áfram á mótinu. Aðeins þrír hringir eru leiknir á mótinu í Indiana og fer því lokadagurinn fram á morgun. Miðað við stöðuna þegar þessi frétt er skrifuð fer Ólafía upp í 81. sæti peningalista LPGA mótaraðarinnar. 100 efstu kylfingar listans fá áframhaldandi sæti á mótaröðinni á næsta ári. Ólafía var fyrir mótið í 101. sæti listans. Golf Tengdar fréttir Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00 Ólafía á fimm höggum undir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einkar vel á fyrsta hring Indy Women in Tech Championship-mótsins sem fer fram í Indianapolis. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 7. september 2017 21:35 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. 8. september 2017 11:36 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Fyrir daginn í dag var Ólafía í níunda sæti, en þegar hún hefur lokið öllum átján holum dagsins er hún í 4.-6. sæti. Engin af efstu 20 konum hefur þó lokið leik í dag, að Ólafíu undanskildri, og því gæti staða hennar breyst.Ólafía lék fyrri 9 holurnar á einu höggi undir pari. Nú er hins vegar búið að breyta skorspjaldi Ólafíu og er hún skráð á pari á fyrstu holunni en ekki skolla, svo hún fór því fyrstu níu á tveimur höggum undir pari. Hún byrjaði seinni níu með trompi, fékk fugl á 10. og 11. holu. Eftir fylgdu tvö pör og svo fimmti fugl dagsins á 14. holu. Næstu þrjár holur voru á pari, en síðasta holan setti smá fýlusvip á frábæran dag Ólafíu því þar fékk hún skolla. Niðurskurðarlínan er áætluð við eitt högg undir pari, svo Ólafía er því örugg áfram á mótinu. Aðeins þrír hringir eru leiknir á mótinu í Indiana og fer því lokadagurinn fram á morgun. Miðað við stöðuna þegar þessi frétt er skrifuð fer Ólafía upp í 81. sæti peningalista LPGA mótaraðarinnar. 100 efstu kylfingar listans fá áframhaldandi sæti á mótaröðinni á næsta ári. Ólafía var fyrir mótið í 101. sæti listans.
Golf Tengdar fréttir Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00 Ólafía á fimm höggum undir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einkar vel á fyrsta hring Indy Women in Tech Championship-mótsins sem fer fram í Indianapolis. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 7. september 2017 21:35 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. 8. september 2017 11:36 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00
Ólafía á fimm höggum undir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einkar vel á fyrsta hring Indy Women in Tech Championship-mótsins sem fer fram í Indianapolis. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 7. september 2017 21:35
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00
Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00
Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. 8. september 2017 11:36