Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 08:32 Snorri Steinn Guðjónsson er afar sáttur með frammistöðu Arons Pálmarssonar á nýafstöðnu stórmóti í handbolta en segir það smá áhyggjuefni hversu litla pressu aðrir leikmenn séu að setja á stöðu hans í liðinu Vísir/Samsett mynd Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir alveg hægt að færa rök fyrir því að án Arons Pálmarssonar væri landsliðið í veseni. Aron átti frábært stórmót í síðasta mánuði og hefur Snorri áhyggjur af því hversu litla pressu aðrir leikmenn setji á að taka stöðu hans. Aron Pálmarsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska liðsins á nýafstöðnu stórmóti. Aron spilaði af miklum krafti og yfir honum var ára leikmanns sem ætlaði sér að gefa allt sitt í verkefnið. Þegar kemur að því hvað hafi mest lagt grunninn að þessari spilamennsku Arons segir Snorri Steinn að hann telji hugarfar Arons spila þar stærsta rullu. „Ég held að hann hafi bara lagt á sig einhverja vinnu. Hann náttúrulega tekur þetta skref, að fara aftur út, sem ég held að hafi verið mjög jákvætt hvað íslenska landsliðið varðar. Að hann komist aftur inn í þetta atvinnumannaumhverfi og í þetta stóran klúbb. Það hjálpar mikið til. Hann er í góðu standi, hugsar um sig og ég hef alltaf skynjað að hann brennur fyrir íslenska landsliðið. Það er vel. Engin spurning að hann var frábær, annað mótið í var hann kannski okkar hættulegasti sóknarmaður. Það er samt á vissan hátt áhyggjuefni líka. Að menn skuli ekki setja meiri pressu á hann. Það líður þarna ár á milli þar sem að hann er ekki með okkur og ég sem þjálfari myndi vilja sjá menn setja hann undir enn meiri pressu þannig að við værum ekki háðir honum. Ég er ekki að segja að við séum háðir honum en það er alveg hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni.“ Landslið karla í handbolta Handbolti HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00 Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Aron Pálmarsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska liðsins á nýafstöðnu stórmóti. Aron spilaði af miklum krafti og yfir honum var ára leikmanns sem ætlaði sér að gefa allt sitt í verkefnið. Þegar kemur að því hvað hafi mest lagt grunninn að þessari spilamennsku Arons segir Snorri Steinn að hann telji hugarfar Arons spila þar stærsta rullu. „Ég held að hann hafi bara lagt á sig einhverja vinnu. Hann náttúrulega tekur þetta skref, að fara aftur út, sem ég held að hafi verið mjög jákvætt hvað íslenska landsliðið varðar. Að hann komist aftur inn í þetta atvinnumannaumhverfi og í þetta stóran klúbb. Það hjálpar mikið til. Hann er í góðu standi, hugsar um sig og ég hef alltaf skynjað að hann brennur fyrir íslenska landsliðið. Það er vel. Engin spurning að hann var frábær, annað mótið í var hann kannski okkar hættulegasti sóknarmaður. Það er samt á vissan hátt áhyggjuefni líka. Að menn skuli ekki setja meiri pressu á hann. Það líður þarna ár á milli þar sem að hann er ekki með okkur og ég sem þjálfari myndi vilja sjá menn setja hann undir enn meiri pressu þannig að við værum ekki háðir honum. Ég er ekki að segja að við séum háðir honum en það er alveg hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni.“
Landslið karla í handbolta Handbolti HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00 Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00
Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða