Hreyfing til heilsu Unnur Pétursdóttir skrifar 8. september 2017 09:03 Allir, ungir sem aldnir, þurfa á hreyfingu að halda. Staðreyndin er hins vegar sú að samkvæmt alþjóðlegum tölum nær þriðjungur fullorðinna ekki þeirri lágmarkshreyfingu sem mælt er með. Þeirri staðreynd vilja sjúkraþjálfarar um allan heim vekja athygli á, nú þegar þeir fagna alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8. september 2017. Þennan dag nýta sjúkraþjálfarar til vekja athygli á þjálfun, forvörnum og mikilvægi þess að allir njóti daglegrar hreyfingar, burtséð frá líkamsburðum. Hreyfing, sem hluti af daglegu lífi, bætir heilsu og líðan fólks og dregur úr áhættu á ýmsum sjúkdómum t.d. hjarta- og æðasjúkdómum og sykursýki af tegund 2. Að hreyfa sig og vera virkur í daglega lífinu er algerlega nauðsynlegt fyrir heilsu og vellíðan, það hafa fjölmargar rannsóknir sýnt fram á og sönnunargögnin eru ótvíræð. Samt sem áður er það ekki auðvelt fyrir alla og í raun erfitt fyrir marga. Lífstíll okkar og umhverfi þar sem við vinnum, leikum og lærum stuðlar ekki alltaf að líkamlegri virkni. Til eru einfaldar leiðir til að fella hreyfingu og líkamlega virkni inn í dagslegt amstur og á því vilja sjúkraþjálfarar vekja athygli. Æfing og hreyfing geta verið alls konar og geta falið í sér heimilisstörf og garðyrkju, auk dans, hlaupa eða hjólreiða svo fáein dæmi séu tekin. Sífelld aukin þekking á mannslíkamanum eykur skilning á hreyfikerfum og hreyfiþörf líkamans. Hér á Íslandi eru 600 sjúkraþjálfarar tilbúnir til að ræða við fólk og fræða um það hvernig hægt er að auka almenna daglega hreyfingu til heilsubótar.Höfundur er formaður Félags sjúkraþjálfara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Sjá meira
Allir, ungir sem aldnir, þurfa á hreyfingu að halda. Staðreyndin er hins vegar sú að samkvæmt alþjóðlegum tölum nær þriðjungur fullorðinna ekki þeirri lágmarkshreyfingu sem mælt er með. Þeirri staðreynd vilja sjúkraþjálfarar um allan heim vekja athygli á, nú þegar þeir fagna alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8. september 2017. Þennan dag nýta sjúkraþjálfarar til vekja athygli á þjálfun, forvörnum og mikilvægi þess að allir njóti daglegrar hreyfingar, burtséð frá líkamsburðum. Hreyfing, sem hluti af daglegu lífi, bætir heilsu og líðan fólks og dregur úr áhættu á ýmsum sjúkdómum t.d. hjarta- og æðasjúkdómum og sykursýki af tegund 2. Að hreyfa sig og vera virkur í daglega lífinu er algerlega nauðsynlegt fyrir heilsu og vellíðan, það hafa fjölmargar rannsóknir sýnt fram á og sönnunargögnin eru ótvíræð. Samt sem áður er það ekki auðvelt fyrir alla og í raun erfitt fyrir marga. Lífstíll okkar og umhverfi þar sem við vinnum, leikum og lærum stuðlar ekki alltaf að líkamlegri virkni. Til eru einfaldar leiðir til að fella hreyfingu og líkamlega virkni inn í dagslegt amstur og á því vilja sjúkraþjálfarar vekja athygli. Æfing og hreyfing geta verið alls konar og geta falið í sér heimilisstörf og garðyrkju, auk dans, hlaupa eða hjólreiða svo fáein dæmi séu tekin. Sífelld aukin þekking á mannslíkamanum eykur skilning á hreyfikerfum og hreyfiþörf líkamans. Hér á Íslandi eru 600 sjúkraþjálfarar tilbúnir til að ræða við fólk og fræða um það hvernig hægt er að auka almenna daglega hreyfingu til heilsubótar.Höfundur er formaður Félags sjúkraþjálfara.
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun