Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. júlí 2017 16:00 Vafalaust bíða margir spenntir eftir því að geta gætt sér á því góðgæti sem mun finnast á Hlemmi Mathöll. vísir/eyþór Þó nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Mathallarinnar. Stefnt er að því að opna Mathöllina í ágúst. „Við höfum verið að miða við aðra helgina í ágúst, eina sem er eitthvað óráðið þar er að fá loka úttekt frá Heilbrigðiseftirlitinu,“ segir Ragnar.Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri ásamt Bryndísi Sveinsdóttur, sem sér um grænmetisverslun Mathallarinnar. Vísir/EyþórEnginn hætt við Ragnar segir að tíu rekstraraðilar muni vera með pláss í matarhöllinni. Enginn hafi hætt við vegna tafanna, að undanskildum einum pop up veitingastað sem átti að brúa bilið þar til einn rekstraraðilanna væri laus til að taka við sínum bás. Sá staður fann sér varanlegt heimili annarsstaðar að sögn Ragnars en þeir hafi svo sem búist við því. „Það hafa allir staðið fastir á sínu og staðið saman í þessu,“ segir Ragnar um rekstraraðilana. Aðspurður hvort pirringur hafi látið á sér kræla varðandi töfina segir Ragnar að það sé vissulega svo. „Jú sjálfsagt er fólk orðið pirrað og við náttúrulega líka. Þetta er náttúrulega búið að ílengjast miklu meira en áætlað var. Þetta hefur alveg komið niður á öllum, hvort sem það eru einstakir rekstraraðilar eða við sem erum að sjá um heildar batteríið,“ segir Ragnar. Hann segist ekki vita hvers vegna framkvæmdirnar hafi verið vanmetnar svo mjög.Nokkuð fram úr kostnaðaráætlun Vísir greindi frá því í lok maí að kostnaður væri kominn 45 milljónir umfram áætlun. Þá hefðu viðgerðir á þaki verið 35 milljónir af þessum 45 milljónum. Aðspurður hversu mikið þeir séu komnir fram úr kostnaðaráætlun segir Ragnar að hann sé ekki með þær tölur á reiðum höndum. Líklega sé þó eitthvað búið að bætast við en að það sé ekki útséð um heildarkostnað fyrr en Mathöllin opnar. Tengdar fréttir Mathöll verður opnuð á Hlemmi í haust Reykjavíkurborg og Sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfssamning um mathöll sem opna mun á Hlemmi í haust. 1. mars 2016 13:36 Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19. ágúst 2015 07:00 Mathöllin við Hlemm fer langt fram úr áætlun Breytingar á húsnæði Hlemms hafa nú þegar kostað Reykjavíkurborg 45 milljónum meira en áætlað var. Opna átti Mathöllina síðasta haust en iðnaðarmenn eru þar enn að störfum. Hefur tafist úr hófi fram, segir framkvæmdastjóri matarma 27. maí 2017 07:00 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Þó nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Mathallarinnar. Stefnt er að því að opna Mathöllina í ágúst. „Við höfum verið að miða við aðra helgina í ágúst, eina sem er eitthvað óráðið þar er að fá loka úttekt frá Heilbrigðiseftirlitinu,“ segir Ragnar.Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri ásamt Bryndísi Sveinsdóttur, sem sér um grænmetisverslun Mathallarinnar. Vísir/EyþórEnginn hætt við Ragnar segir að tíu rekstraraðilar muni vera með pláss í matarhöllinni. Enginn hafi hætt við vegna tafanna, að undanskildum einum pop up veitingastað sem átti að brúa bilið þar til einn rekstraraðilanna væri laus til að taka við sínum bás. Sá staður fann sér varanlegt heimili annarsstaðar að sögn Ragnars en þeir hafi svo sem búist við því. „Það hafa allir staðið fastir á sínu og staðið saman í þessu,“ segir Ragnar um rekstraraðilana. Aðspurður hvort pirringur hafi látið á sér kræla varðandi töfina segir Ragnar að það sé vissulega svo. „Jú sjálfsagt er fólk orðið pirrað og við náttúrulega líka. Þetta er náttúrulega búið að ílengjast miklu meira en áætlað var. Þetta hefur alveg komið niður á öllum, hvort sem það eru einstakir rekstraraðilar eða við sem erum að sjá um heildar batteríið,“ segir Ragnar. Hann segist ekki vita hvers vegna framkvæmdirnar hafi verið vanmetnar svo mjög.Nokkuð fram úr kostnaðaráætlun Vísir greindi frá því í lok maí að kostnaður væri kominn 45 milljónir umfram áætlun. Þá hefðu viðgerðir á þaki verið 35 milljónir af þessum 45 milljónum. Aðspurður hversu mikið þeir séu komnir fram úr kostnaðaráætlun segir Ragnar að hann sé ekki með þær tölur á reiðum höndum. Líklega sé þó eitthvað búið að bætast við en að það sé ekki útséð um heildarkostnað fyrr en Mathöllin opnar.
Tengdar fréttir Mathöll verður opnuð á Hlemmi í haust Reykjavíkurborg og Sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfssamning um mathöll sem opna mun á Hlemmi í haust. 1. mars 2016 13:36 Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19. ágúst 2015 07:00 Mathöllin við Hlemm fer langt fram úr áætlun Breytingar á húsnæði Hlemms hafa nú þegar kostað Reykjavíkurborg 45 milljónum meira en áætlað var. Opna átti Mathöllina síðasta haust en iðnaðarmenn eru þar enn að störfum. Hefur tafist úr hófi fram, segir framkvæmdastjóri matarma 27. maí 2017 07:00 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Mathöll verður opnuð á Hlemmi í haust Reykjavíkurborg og Sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfssamning um mathöll sem opna mun á Hlemmi í haust. 1. mars 2016 13:36
Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19. ágúst 2015 07:00
Mathöllin við Hlemm fer langt fram úr áætlun Breytingar á húsnæði Hlemms hafa nú þegar kostað Reykjavíkurborg 45 milljónum meira en áætlað var. Opna átti Mathöllina síðasta haust en iðnaðarmenn eru þar enn að störfum. Hefur tafist úr hófi fram, segir framkvæmdastjóri matarma 27. maí 2017 07:00