Costco-hrellinum hent út úr Facebook-hópnum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 08:56 Hinn röggsami stjórnandi Costco-hópsins hefur nú útilokað Gísla frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. Gísla Ásgeirssyni þýðandi hefur verið gerður útlægur úr Costco-hópnum eftir nýjasta uppátæki hans þar sem var að ruglast á kælikörfu og ferðaklósetti. Það var meira en hinn röggsami stjórnandi þessa eins stærsta Facebookhóps Íslands, Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, þoldi. Og útilokaði hann frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. „Ég var rekinn úr hópnum í gær. Fjörbaugsgarður, drengur minn. Ég held að stalíneðli stjórnanda hafi náð ákveðnu hámarki,“ segir Gísli Ásgeirsson við blaðamann en Vísir greindi frá uppátækjum hans á þessum vettvangi fyrir nokkru en hann hefur mátt búa við það að innleggjum hans hefur flestum verið eytt. Gísli greinir nánar frá tildrögum þessar útilokunar á bloggsíðu sinni. „Eftir fimmtu tilraun til að sýna ábyrgð og sinna upplýsingaskyldu minni er nú svo komið að stjórnendur hafa ákveðið að víkja mér úr hópnum og bannfæra mig að því marki að ég sé ekki lengur efni og innlegg hans. Þetta er miður því ég treysti á hópinn til að veita mér góðar upplýsingar og stuðla þannig að verðvitund minni og heilbrigðum viðskiptaháttum. Mér líður eins og Gunnari á Hlíðarenda sem var gert að víkja úr landi en honum þótti fögur hlíðin, eins og mér þykir framhliðin á Koskó, og helst hefði ég viljað fara hvergi. En þessu ræður lögréttan á Sauðárkróki,“ skrifar Gísli og vísar þar til búsetu Sólveigar Bergland Fjólmundsdóttur – en húmor hennar gagnvart hafnfirska þýðandanum er á þrotum; hafi hann einhvern tíma verið til staðar. Tengdar fréttir Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Gísla Ásgeirssyni þýðandi hefur verið gerður útlægur úr Costco-hópnum eftir nýjasta uppátæki hans þar sem var að ruglast á kælikörfu og ferðaklósetti. Það var meira en hinn röggsami stjórnandi þessa eins stærsta Facebookhóps Íslands, Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, þoldi. Og útilokaði hann frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. „Ég var rekinn úr hópnum í gær. Fjörbaugsgarður, drengur minn. Ég held að stalíneðli stjórnanda hafi náð ákveðnu hámarki,“ segir Gísli Ásgeirsson við blaðamann en Vísir greindi frá uppátækjum hans á þessum vettvangi fyrir nokkru en hann hefur mátt búa við það að innleggjum hans hefur flestum verið eytt. Gísli greinir nánar frá tildrögum þessar útilokunar á bloggsíðu sinni. „Eftir fimmtu tilraun til að sýna ábyrgð og sinna upplýsingaskyldu minni er nú svo komið að stjórnendur hafa ákveðið að víkja mér úr hópnum og bannfæra mig að því marki að ég sé ekki lengur efni og innlegg hans. Þetta er miður því ég treysti á hópinn til að veita mér góðar upplýsingar og stuðla þannig að verðvitund minni og heilbrigðum viðskiptaháttum. Mér líður eins og Gunnari á Hlíðarenda sem var gert að víkja úr landi en honum þótti fögur hlíðin, eins og mér þykir framhliðin á Koskó, og helst hefði ég viljað fara hvergi. En þessu ræður lögréttan á Sauðárkróki,“ skrifar Gísli og vísar þar til búsetu Sólveigar Bergland Fjólmundsdóttur – en húmor hennar gagnvart hafnfirska þýðandanum er á þrotum; hafi hann einhvern tíma verið til staðar.
Tengdar fréttir Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40