Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2017 11:31 Falskar fréttir hafa ferðast víða. Vísir/Getty Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta.Mikil umræða hefur átt sér stað á undanförnum mánuðum um hlut Facebook og Google í drefingu falskra frétta og áhrif þeirra á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Til þess að sporna við útbreiðslu slíkra frétta mun á næstunni birtast sérstaktur „Fact Check“ flipi við tilteknar staðhæfingar sem birtast við leit á Google. Þar mun vera hægt að komast að því hvort að viðurkenndar vefsíður, sem sérhæfa sig í að kanna sannleiksgildi staðhæfinga, hafi tekið viðkomandi staðhæfingu til athugunar og þá einnig hvert sannleiksgildi hennar sé. Þá munu tilteknar fréttir, þegar leitað er með hjálp Google News, fá merkimiða um hvort að þær hafi verið kannaðar með tilliti til staðreynda eða ekki. Tækni Tengdar fréttir Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15. desember 2016 21:32 Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? 1. apríl 2017 09:00 Facebook í slag við falskar fréttir Mark Zuckerberg fór yfir hvernig stendur til að koma í veg fyrir dreifingu frétta sem eru rangar. 19. nóvember 2016 20:46 Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6. febrúar 2017 14:23 Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta.Mikil umræða hefur átt sér stað á undanförnum mánuðum um hlut Facebook og Google í drefingu falskra frétta og áhrif þeirra á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Til þess að sporna við útbreiðslu slíkra frétta mun á næstunni birtast sérstaktur „Fact Check“ flipi við tilteknar staðhæfingar sem birtast við leit á Google. Þar mun vera hægt að komast að því hvort að viðurkenndar vefsíður, sem sérhæfa sig í að kanna sannleiksgildi staðhæfinga, hafi tekið viðkomandi staðhæfingu til athugunar og þá einnig hvert sannleiksgildi hennar sé. Þá munu tilteknar fréttir, þegar leitað er með hjálp Google News, fá merkimiða um hvort að þær hafi verið kannaðar með tilliti til staðreynda eða ekki.
Tækni Tengdar fréttir Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15. desember 2016 21:32 Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? 1. apríl 2017 09:00 Facebook í slag við falskar fréttir Mark Zuckerberg fór yfir hvernig stendur til að koma í veg fyrir dreifingu frétta sem eru rangar. 19. nóvember 2016 20:46 Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6. febrúar 2017 14:23 Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Facebook hefur herferð gegn fölskum fréttum Munu fyrirtæki sem starfrækja staðreyndavaktir sjá um að notendur fái viðvaranir við vafasömum fréttum sem taldar eru falskar. 15. desember 2016 21:32
Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? 1. apríl 2017 09:00
Facebook í slag við falskar fréttir Mark Zuckerberg fór yfir hvernig stendur til að koma í veg fyrir dreifingu frétta sem eru rangar. 19. nóvember 2016 20:46
Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6. febrúar 2017 14:23
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30