Sýrlenskar hersveitir brjóta sér leið inn í Raqqa Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. júlí 2017 07:16 Frá upphafi orrustunnar um Raqqa í byrjun júní. Vísir/afp Sýrlenskar hersveitir hafa komist í gegnum sögufrægan múr í borginni Raqqa, helsta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS, í Sýrlandi. Kúrdíska bandalagið SDF berst nú við ISIS um yfirráð yfir borginni. BBC greinir frá.SDF nýtur stuðnings Bandaríkjastjórnar en átökin í borginni hófust af fullum þunga í byrjun júní. ISIS hertók Raqqa árið 2014 og lýsti því þá yfir að borgin væri höfuðborg „kalífadæmis“. Talið er að allt að 4000 vígamenn hryðjuverkasamtakanna verji borgina. „Hersveitir bandamanna SDF komust inn í víggirtasta hluta Raqqa með því að gera tvö lítil op í Rafiqah-múrinn sem umlykur gömlu borgina,“ sagði talsmaður hersveita Bandaríkjanna. Sameinuðu þjóðirnar segja 173 hafa látist í júní í átökum í borginni og að tala látinna gæti enn fremur verið hærri. Um 100 þúsund manns sitja enn fastir í miðjum bardaganum. Tengdar fréttir SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 14. júní 2017 14:54 Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira
Sýrlenskar hersveitir hafa komist í gegnum sögufrægan múr í borginni Raqqa, helsta vígi hryðjuverkasamtakanna ISIS, í Sýrlandi. Kúrdíska bandalagið SDF berst nú við ISIS um yfirráð yfir borginni. BBC greinir frá.SDF nýtur stuðnings Bandaríkjastjórnar en átökin í borginni hófust af fullum þunga í byrjun júní. ISIS hertók Raqqa árið 2014 og lýsti því þá yfir að borgin væri höfuðborg „kalífadæmis“. Talið er að allt að 4000 vígamenn hryðjuverkasamtakanna verji borgina. „Hersveitir bandamanna SDF komust inn í víggirtasta hluta Raqqa með því að gera tvö lítil op í Rafiqah-múrinn sem umlykur gömlu borgina,“ sagði talsmaður hersveita Bandaríkjanna. Sameinuðu þjóðirnar segja 173 hafa látist í júní í átökum í borginni og að tala látinna gæti enn fremur verið hærri. Um 100 þúsund manns sitja enn fastir í miðjum bardaganum.
Tengdar fréttir SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 14. júní 2017 14:54 Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira
SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 14. júní 2017 14:54
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37