Hætta framleiðslu House of Cards Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 20:37 Sjötta og síðasta serían af House of Cards verðu sýnd á næsta ári. Vísir/Getty Sjötta serían af House of Cards þáttaröðinni verður sú síðasta. Greint er frá þessu á vef Variety. Fimmta serían var frumsýnd á Netflix í maí síðastliðnum. Framleiðslan á sjöttu seríunni hefur verið í fullum gangi og verður hún væntanlega frumsýnd á næsta ári. Fregnir af því að þetta verði síðasta þáttaröðinni koma í kjölfar ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um að hafa áreitt fjórtán ára pilt kynferðislega árið 1986. Sá er leikarinn Anthony Rapp sem leikur í þáttunum Star Trek: Discovery. Spacey bað Rapp afsökunar opinberlega í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter. Í yfirlýsingunni sagðist Spacey ekki muna eftir þessu atviki og tilkynnti hann um leið að hann væri kominn út úr skápnum og ætlaði framvegis að lifa sem samkynhneigður maður opinberlega. Spacey var harðlega gagnrýndur fyrir þetta framferði og sakaður um að beina athygli frá ásökunum Rapp með því að koma út úr skápnum. House of Cards er eitt af flaggskipum streymisveitunnar Netflix. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd árið 2013 og kom streymisveitunni á kortið sem framleiðanda gæða sjónvarpsefnis en hún hefur verið tilnefnd til 53 Emmy-verðlauna. Í þáttaröðinni leikur Spacey Frank Underwood, lævísan þingmann sem beitir klækjum til að verða forseti Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Netflix MeToo Tengdar fréttir Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjötta serían af House of Cards þáttaröðinni verður sú síðasta. Greint er frá þessu á vef Variety. Fimmta serían var frumsýnd á Netflix í maí síðastliðnum. Framleiðslan á sjöttu seríunni hefur verið í fullum gangi og verður hún væntanlega frumsýnd á næsta ári. Fregnir af því að þetta verði síðasta þáttaröðinni koma í kjölfar ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um að hafa áreitt fjórtán ára pilt kynferðislega árið 1986. Sá er leikarinn Anthony Rapp sem leikur í þáttunum Star Trek: Discovery. Spacey bað Rapp afsökunar opinberlega í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter. Í yfirlýsingunni sagðist Spacey ekki muna eftir þessu atviki og tilkynnti hann um leið að hann væri kominn út úr skápnum og ætlaði framvegis að lifa sem samkynhneigður maður opinberlega. Spacey var harðlega gagnrýndur fyrir þetta framferði og sakaður um að beina athygli frá ásökunum Rapp með því að koma út úr skápnum. House of Cards er eitt af flaggskipum streymisveitunnar Netflix. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd árið 2013 og kom streymisveitunni á kortið sem framleiðanda gæða sjónvarpsefnis en hún hefur verið tilnefnd til 53 Emmy-verðlauna. Í þáttaröðinni leikur Spacey Frank Underwood, lævísan þingmann sem beitir klækjum til að verða forseti Bandaríkjanna.
Bíó og sjónvarp Mál Kevin Spacey Netflix MeToo Tengdar fréttir Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30. október 2017 18:33
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58