Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2017 08:17 Raila Odinga, andstæðingur Kenyatta forseta, hefur hvatt fólk til að mótmæla. Vísir/AFP Mikil öryggisgæsla er nú í Nairóbí, höfuðborg Kenía, en þar verður forsetinn Uhuru Kenyatta settur í embætti í annað sinn. Mikið hefur gengið á í landinu en endurtaka þurfti forsetakosningarnar vegna ásakana um að Kenyatta hafi haft rangt við. Helsti andstæðingur hans, Raila Odinga, sem tók ekki þátt í seinni umferðinni, hefur boðað fólk til mótmæla, þrátt fyrir að lögregla hafi lagt bann við slíku. Búist er við því að um tuttugu þjóðhöfðingjar mæti til að vera viðstaddir athöfnina en Kenyatta vann seinni umferð kosninganna með 98 prósentum atkvæða. Kjörsókn var hinsvegar afar dræm, eða aðeins um 39 prósent, enda hafði Odinga hvatt stuðningsmenn sína til að sniðganga kosningarnar. Tengdar fréttir Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Sjá meira
Mikil öryggisgæsla er nú í Nairóbí, höfuðborg Kenía, en þar verður forsetinn Uhuru Kenyatta settur í embætti í annað sinn. Mikið hefur gengið á í landinu en endurtaka þurfti forsetakosningarnar vegna ásakana um að Kenyatta hafi haft rangt við. Helsti andstæðingur hans, Raila Odinga, sem tók ekki þátt í seinni umferðinni, hefur boðað fólk til mótmæla, þrátt fyrir að lögregla hafi lagt bann við slíku. Búist er við því að um tuttugu þjóðhöfðingjar mæti til að vera viðstaddir athöfnina en Kenyatta vann seinni umferð kosninganna með 98 prósentum atkvæða. Kjörsókn var hinsvegar afar dræm, eða aðeins um 39 prósent, enda hafði Odinga hvatt stuðningsmenn sína til að sniðganga kosningarnar.
Tengdar fréttir Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Sjá meira
Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00
Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45