Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 13:02 Nicolas Hulot er umhverfisráðherra í ríkisstjórn Emmaunel Macron. Vísir/AFP Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira