Jóhann Gunnar með sýnikennslu: „Það er ekki bara Dagur Sigurðsson sem má standa upp í þessum þætti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2017 16:00 Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunni, spilaði með Pinnonen hjá Aftureldingu og hefur mikið álit á honum sem leikmanni. „Hann kom eins og stormsveipur inn í íslenskt handboltalíf. Menn höfðu ekki séð annan eins hraða. Ég viðurkenni að hann er ekkert búinn að vera geggjaður á tímabilinu. Hann var líka að gerast vegan,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni í gær. „Eina sem háir hans leik er að hann er stundum of hraður fyrir sjálfan sig. Stundum gerir hann of mikið.“ Jóhann Gunnar segir að Pinnonen sé bestur í Olís-deildinni í að koma á móti boltanum. Hann stóð svo upp og bauð upp á sýnikennslu í stúdíóinu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. 17. desember 2017 21:50 Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. 19. desember 2017 10:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30 Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. 19. desember 2017 12:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunni, spilaði með Pinnonen hjá Aftureldingu og hefur mikið álit á honum sem leikmanni. „Hann kom eins og stormsveipur inn í íslenskt handboltalíf. Menn höfðu ekki séð annan eins hraða. Ég viðurkenni að hann er ekkert búinn að vera geggjaður á tímabilinu. Hann var líka að gerast vegan,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni í gær. „Eina sem háir hans leik er að hann er stundum of hraður fyrir sjálfan sig. Stundum gerir hann of mikið.“ Jóhann Gunnar segir að Pinnonen sé bestur í Olís-deildinni í að koma á móti boltanum. Hann stóð svo upp og bauð upp á sýnikennslu í stúdíóinu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. 17. desember 2017 21:50 Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. 19. desember 2017 10:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30 Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. 19. desember 2017 12:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. 17. desember 2017 21:50
Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. 19. desember 2017 10:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30
Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. 19. desember 2017 12:30