4,6 milljónir í viðbótargreiðslur til hælisleitenda Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 13:02 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld vísir/Hanna Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja 4,6 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til viðbótargreiðslna til hælisleitenda. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að undanfarin ár hafi umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ekki hafi verið til staðar reglur um þessar greiðslur, heldur hafi ákvörðun verið tekin hverju sinni og hafi þetta því ekki alltaf verið framkvæmt með sama hætti. Nú njóta 518 umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu hjá Útlendingastofnun og sveitarfélögunum Reykjavík, Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Af þessum 518 eru 403 fullorðnir einstaklingar og 114 börn. Haft er eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að það sé ánægjulegt að ríkisstjórnin geti brugðist við með þessum hætti nú. „Mér finnst afar mikilvægt að mál sem þessi séu í föstum farvegi til framtíðar litið þannig að ekki skapist óvissa eða mismunun frá einu ári til annars og við munum í framhaldinu vinna að því að það verði gert,“ er haft eftir forsætisráðherra. Tengdar fréttir Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18. desember 2017 22:58 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja 4,6 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til viðbótargreiðslna til hælisleitenda. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að undanfarin ár hafi umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ekki hafi verið til staðar reglur um þessar greiðslur, heldur hafi ákvörðun verið tekin hverju sinni og hafi þetta því ekki alltaf verið framkvæmt með sama hætti. Nú njóta 518 umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu hjá Útlendingastofnun og sveitarfélögunum Reykjavík, Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Af þessum 518 eru 403 fullorðnir einstaklingar og 114 börn. Haft er eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að það sé ánægjulegt að ríkisstjórnin geti brugðist við með þessum hætti nú. „Mér finnst afar mikilvægt að mál sem þessi séu í föstum farvegi til framtíðar litið þannig að ekki skapist óvissa eða mismunun frá einu ári til annars og við munum í framhaldinu vinna að því að það verði gert,“ er haft eftir forsætisráðherra.
Tengdar fréttir Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18. desember 2017 22:58 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18. desember 2017 22:58