Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2017 08:00 Sergio Agüero, David Silva og Kevin De Bruyne skoruðu mörk Manchester City gegn Swansea. vísir/getty Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í Wales í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. City er áfram með 11 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United tók á móti Bournemouth. Liverpool og Arsenal gerðu bæði markalaust jafntefli en Tottenham bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Wembley. Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton sem vann 0-1 sigur á Newcastle United. Þá vann Leicester City sinn fjórða leik í röð er liðið bar sigurorð af Southampton á útivelli, 1-4. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Swansea 0-4 Man CityMan Utd 1-0 BournemouthLiverpool 0-0 West BromWest Ham 0-0 ArsenalTottenham 2-0 BrightonNewcastle 0-1 EvertonSouthampton 1-4 LeicesterMiðvikudagsuppgjör Enski boltinn Tengdar fréttir Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13. desember 2017 21:30 Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13. desember 2017 21:45 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton | Myndband Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. 13. desember 2017 22:45 Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13. desember 2017 21:45 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira
Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í Wales í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. City er áfram með 11 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United tók á móti Bournemouth. Liverpool og Arsenal gerðu bæði markalaust jafntefli en Tottenham bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Wembley. Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton sem vann 0-1 sigur á Newcastle United. Þá vann Leicester City sinn fjórða leik í röð er liðið bar sigurorð af Southampton á útivelli, 1-4. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Swansea 0-4 Man CityMan Utd 1-0 BournemouthLiverpool 0-0 West BromWest Ham 0-0 ArsenalTottenham 2-0 BrightonNewcastle 0-1 EvertonSouthampton 1-4 LeicesterMiðvikudagsuppgjör
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13. desember 2017 21:30 Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13. desember 2017 21:45 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton | Myndband Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. 13. desember 2017 22:45 Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13. desember 2017 21:45 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira
Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13. desember 2017 21:30
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30
WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13. desember 2017 21:45
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45
Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton | Myndband Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. 13. desember 2017 22:45
Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13. desember 2017 21:45
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti