Tískuklæðnaður á hunda Ritstjórn skrifar 14. desember 2017 08:30 Skjáskot Hundar þurfa víst líka föt, eða þurfa er kannski of strangt til orða tekið, geta líka notað föt er réttara. Undanfarið hefur hundafatamerkið Petements slegið í gegn á Instagram og ástæðan fyrir því er einföld, það er fátt krúttlegra en hundar í fötum. Og þá sérstaklega tískufötum en Petements þykir svipa mikið til, bæði nafnið og fötin, til franska hátískumerkisins Vetements. Húfur, treflar, regnkápur og margt margt fleira er í boði frá Petements en hérna er hægt að skoða vöruúrvalið nánar fyrir þá sem vilja tíska hundinn sinn upp. Götutískan að hætti Vetements. #livetomorrow #petements #vetements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Dec 6, 2017 at 12:06pm PST OMG .... scary #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 24, 2017 at 9:55am PST #petements #eshop - Secret Animal Design Collective A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 8, 2017 at 3:20am PST #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 27, 2017 at 4:57am PDT #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 23, 2017 at 11:20am PDT Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Hundar þurfa víst líka föt, eða þurfa er kannski of strangt til orða tekið, geta líka notað föt er réttara. Undanfarið hefur hundafatamerkið Petements slegið í gegn á Instagram og ástæðan fyrir því er einföld, það er fátt krúttlegra en hundar í fötum. Og þá sérstaklega tískufötum en Petements þykir svipa mikið til, bæði nafnið og fötin, til franska hátískumerkisins Vetements. Húfur, treflar, regnkápur og margt margt fleira er í boði frá Petements en hérna er hægt að skoða vöruúrvalið nánar fyrir þá sem vilja tíska hundinn sinn upp. Götutískan að hætti Vetements. #livetomorrow #petements #vetements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Dec 6, 2017 at 12:06pm PST OMG .... scary #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 24, 2017 at 9:55am PST #petements #eshop - Secret Animal Design Collective A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 8, 2017 at 3:20am PST #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 27, 2017 at 4:57am PDT #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 23, 2017 at 11:20am PDT
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour