Reykjavík rýkur upp á lista yfir dýrustu borgir í heimi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2017 23:30 Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár. vísir/anton brink Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. Reykjavíkur þýtur upp um þrettán sæti frá síðasta ári og er sjötta dýrasta borg í Evrópu. Í síðustu útgáfu listans sem gefin var út fyrir um ári síðan var Ísland í 29. sæti. Dýrasta borg í heimi er Singapúr en þar á eftir koma Hong Kong í Kína, Zurich í Sviss og Tokýó og Osaka í Japan. Kaupmannahöfn er í tíunda sæti á listanum. The Economist hefur lengið tekið saman listann sem um ræðir en við gerð hans eru um 400 verð á 160 vörum og þjónustum borin saman. Er þar horft til verð á mat, drykkjum, fatnaði sem og ýmsum nauðsynjavörum á borð við húsaskjól kostnaðar við samgöngur og fleira. Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár en hástökkvari listans nú er Sao Paulu í Brasilíu sem hoppar um 29 sæti. London er sú borg sem lækkar mest á milli ára en borgin fer niður um 25 sæti á listanum. Dýrasta borg Evrópu er sem fyrr segir Zurich í Sviss. Ísland raðar sér í sjötta sætið ásamt Helsinki í Finnlandi. Ódýrasta borg í heimi er Almaty, höfuðborg Kasakstan, þar á eftir kemur Lagos, höfuðborg Nígeríu og þriðja ódýrasta borg í heimi er Bangalore á Indlandi. Tengdar fréttir Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34 Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. Reykjavíkur þýtur upp um þrettán sæti frá síðasta ári og er sjötta dýrasta borg í Evrópu. Í síðustu útgáfu listans sem gefin var út fyrir um ári síðan var Ísland í 29. sæti. Dýrasta borg í heimi er Singapúr en þar á eftir koma Hong Kong í Kína, Zurich í Sviss og Tokýó og Osaka í Japan. Kaupmannahöfn er í tíunda sæti á listanum. The Economist hefur lengið tekið saman listann sem um ræðir en við gerð hans eru um 400 verð á 160 vörum og þjónustum borin saman. Er þar horft til verð á mat, drykkjum, fatnaði sem og ýmsum nauðsynjavörum á borð við húsaskjól kostnaðar við samgöngur og fleira. Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár en hástökkvari listans nú er Sao Paulu í Brasilíu sem hoppar um 29 sæti. London er sú borg sem lækkar mest á milli ára en borgin fer niður um 25 sæti á listanum. Dýrasta borg Evrópu er sem fyrr segir Zurich í Sviss. Ísland raðar sér í sjötta sætið ásamt Helsinki í Finnlandi. Ódýrasta borg í heimi er Almaty, höfuðborg Kasakstan, þar á eftir kemur Lagos, höfuðborg Nígeríu og þriðja ódýrasta borg í heimi er Bangalore á Indlandi.
Tengdar fréttir Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34 Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28
Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51
Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00
Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34
Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59