Segir það samræmast stefnu Viðreisnar að sameina skólana Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 5. maí 2017 13:30 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar, segir vel þess virði að skoða sameiningarhugmyndir. Mynd/Anton Brink „Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel. Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
„Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel.
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira