Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 07:37 Eggjum var kastað í Marine Le Pen á kosningafundi í gær. Vísir/AFP Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað. Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað.
Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15
Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00