Orri Harðarson er bæjarlistamaður Akureyrar Anton Egilsson skrifar 20. apríl 2017 17:20 Aftari röð frá vinstri: Fanney Hauksdóttir, Þóra Sif Sigurðardóttir forstöðumaður Lögmannshlíðar, Edda Friðgeirsdóttir og Kristinn Björnsson. Fyrir framan þau sitja Jenný Karlsdóttir og Orri Harðarson. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Orri Harðarsson er bæjarlistarmaður Akureyrar 2017-2018. Tilkynnt var um valið á Vorkomu Akureyrarstofu í dag. Í fréttatilkynningu frá Akureyrarbæ segir að Orri eigi að baki langan feril sem tónlistarmaður en að á síðustu ári hafi hann snúið sér að ritlistinni. Hann hefur gefið út nokkrar skáldsögur og er með fleiri í bígerð auk þess sem lagasmíðar fyrir nýja plötu eru hafnar. Einng var veitt viðurkenning úr Húsverndarsjóði og var hún veitt þeim Kristni Björnssyni og Eddu Friðgeirsdóttur fyrir viðgerðir og endurbætur á Aðalstræti 32 sem er eitt þeirra fallegu húsa sem prýða Innbæinn á Akureyri. Þá voru veitt byggingarlistarverðlaun og féllu þau í hlut Fanneyjar Hauksdóttur arkitekts fyrir hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð sem þykir hafa heppnast afar vel með tilliti til þeirrar starfsemi sem þar fer fram en á heimilinu er unnið eftir svokallaðri Eden-stefnu. Þar að auki var veitt heiðursviðurkenning Menningarsjóðs og er hún veitt einstaklingi sem hefur með framlagi sínu stutt við og auðgað menningarlíf bæjarins. Í ár varð fyrir valinu handverkskonan Jenný Karlsdóttir en hún hefur lagt mikið af mörkum við að varðveita og upphefja íslenska menningararfinn. Jenný hefur um langa hríð safnað munstrum og gert þau aðgengileg fyrir almenning. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Orri Harðarsson er bæjarlistarmaður Akureyrar 2017-2018. Tilkynnt var um valið á Vorkomu Akureyrarstofu í dag. Í fréttatilkynningu frá Akureyrarbæ segir að Orri eigi að baki langan feril sem tónlistarmaður en að á síðustu ári hafi hann snúið sér að ritlistinni. Hann hefur gefið út nokkrar skáldsögur og er með fleiri í bígerð auk þess sem lagasmíðar fyrir nýja plötu eru hafnar. Einng var veitt viðurkenning úr Húsverndarsjóði og var hún veitt þeim Kristni Björnssyni og Eddu Friðgeirsdóttur fyrir viðgerðir og endurbætur á Aðalstræti 32 sem er eitt þeirra fallegu húsa sem prýða Innbæinn á Akureyri. Þá voru veitt byggingarlistarverðlaun og féllu þau í hlut Fanneyjar Hauksdóttur arkitekts fyrir hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð sem þykir hafa heppnast afar vel með tilliti til þeirrar starfsemi sem þar fer fram en á heimilinu er unnið eftir svokallaðri Eden-stefnu. Þar að auki var veitt heiðursviðurkenning Menningarsjóðs og er hún veitt einstaklingi sem hefur með framlagi sínu stutt við og auðgað menningarlíf bæjarins. Í ár varð fyrir valinu handverkskonan Jenný Karlsdóttir en hún hefur lagt mikið af mörkum við að varðveita og upphefja íslenska menningararfinn. Jenný hefur um langa hríð safnað munstrum og gert þau aðgengileg fyrir almenning.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent