Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 15:57 Matt Damon sem Tom Brady í Jimmy Kimmel í gær. YouTube Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30
Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58