Putin vill að Fox biðjist afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2017 12:00 Vladimir Putin og Bill O'Reilly. Vísir/EPA/GETTY Talsmaður Vladimir Putin hefur farið fram á afsökunarbeiðni frá Fox News, eftir að Bill O'Reilly kallaði Putin „morðingja“ í viðtali við Donald Trump sem birt var á sunnudaginn. Dmitry Peskov, talsmaður Putin, sagði ummælin „óásættanleg og móðgandi“. O'Reilly segist vera að vinna að afsökunarbeiðni og að hún verði mögulega tilbúin árið 2023. Peskov svaraði ummælum O'Reilly í morgun og sagði þau til marks um að þeir hefðu mismunandi skilning á því hvað almenn kurteisi væri. Þó grínaðist hann með að stjórnvöld Rússlands væru tilbúin til að bíða til ársins 2023. Putin varð forseti Rússlands um áramótin 1999 og 2000 og hefur stjórnað pólitísku landslagi Rússlands síðan. Árið 2008 varð Dmitry Medevedev forseti og Putin varð forsætisráðherra í eitt kjörtímabil, til þess að komast fram hjá reglu um að forseti mætti ekki sitja lengur en tvö fjögurra ára kjörtímabil. Árið 2008 var reglunum þó breytt og kjörtímabilin lengd í sex ár. Hann hefur margsinnis verið sakaður um að koma pólitískum andstæðingum sínum og gagnrýnendum fyrir kattarnef. Putin neitar því þó og segir ásakanirnar vera drifnar af pólitík. Viðtal O'Reilly við Trump í heild sinni. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5. febrúar 2017 18:06 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Talsmaður Vladimir Putin hefur farið fram á afsökunarbeiðni frá Fox News, eftir að Bill O'Reilly kallaði Putin „morðingja“ í viðtali við Donald Trump sem birt var á sunnudaginn. Dmitry Peskov, talsmaður Putin, sagði ummælin „óásættanleg og móðgandi“. O'Reilly segist vera að vinna að afsökunarbeiðni og að hún verði mögulega tilbúin árið 2023. Peskov svaraði ummælum O'Reilly í morgun og sagði þau til marks um að þeir hefðu mismunandi skilning á því hvað almenn kurteisi væri. Þó grínaðist hann með að stjórnvöld Rússlands væru tilbúin til að bíða til ársins 2023. Putin varð forseti Rússlands um áramótin 1999 og 2000 og hefur stjórnað pólitísku landslagi Rússlands síðan. Árið 2008 varð Dmitry Medevedev forseti og Putin varð forsætisráðherra í eitt kjörtímabil, til þess að komast fram hjá reglu um að forseti mætti ekki sitja lengur en tvö fjögurra ára kjörtímabil. Árið 2008 var reglunum þó breytt og kjörtímabilin lengd í sex ár. Hann hefur margsinnis verið sakaður um að koma pólitískum andstæðingum sínum og gagnrýnendum fyrir kattarnef. Putin neitar því þó og segir ásakanirnar vera drifnar af pólitík. Viðtal O'Reilly við Trump í heild sinni.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5. febrúar 2017 18:06 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5. febrúar 2017 18:06