Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. febrúar 2017 11:59 Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air. Vísir/Vilhelm WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. Þá var sætanýting WOW air 85% en var 82% í janúar á síðasta ári. Er það aukning um þrjú prósentustig. Sætanýting WOW air jókst milli ára þrátt fyrir 230% aukningu á sætaframboði í janúar. Hlutdeild WOW air í heildarfjölda farþega um Keflavíkurflugvöll í janúar 2017 var 35% en var 18% í janúar í fyrra. „Það er mjög ánægjulegt að sjá hvað hefur tekist vel til að halda nýtingunni góðri einnig yfir vetrarmánuðina þrátt fyrir gríðarlega aukningu ekki síst inn á Bandaríkjamarkað með tilkomu Los Angeles, San Francisco og núna nýlega New York. Samkeppnin yfir Atlantshafið hefur aukist mjög mikið og ljóst að neytendur munu njóta góðs af hagstæðum fargjöldum næstu misserin,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Tengdar fréttir Skúli vill ekki tjá sig um stöðu Icelandair: „Útlitið er mjög gott“ Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, vill ekki tjá sig um stöðu Icelandair og þær fréttir sem birtust í svartri afkomuviðvörun flugfélagsins í gær. 2. febrúar 2017 10:17 WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30. janúar 2017 14:18 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13 Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Fleiri fréttir Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Sjá meira
WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. Þá var sætanýting WOW air 85% en var 82% í janúar á síðasta ári. Er það aukning um þrjú prósentustig. Sætanýting WOW air jókst milli ára þrátt fyrir 230% aukningu á sætaframboði í janúar. Hlutdeild WOW air í heildarfjölda farþega um Keflavíkurflugvöll í janúar 2017 var 35% en var 18% í janúar í fyrra. „Það er mjög ánægjulegt að sjá hvað hefur tekist vel til að halda nýtingunni góðri einnig yfir vetrarmánuðina þrátt fyrir gríðarlega aukningu ekki síst inn á Bandaríkjamarkað með tilkomu Los Angeles, San Francisco og núna nýlega New York. Samkeppnin yfir Atlantshafið hefur aukist mjög mikið og ljóst að neytendur munu njóta góðs af hagstæðum fargjöldum næstu misserin,“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu.
Tengdar fréttir Skúli vill ekki tjá sig um stöðu Icelandair: „Útlitið er mjög gott“ Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, vill ekki tjá sig um stöðu Icelandair og þær fréttir sem birtust í svartri afkomuviðvörun flugfélagsins í gær. 2. febrúar 2017 10:17 WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30. janúar 2017 14:18 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13 Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Fleiri fréttir Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Sjá meira
Skúli vill ekki tjá sig um stöðu Icelandair: „Útlitið er mjög gott“ Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, vill ekki tjá sig um stöðu Icelandair og þær fréttir sem birtust í svartri afkomuviðvörun flugfélagsins í gær. 2. febrúar 2017 10:17
WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30. janúar 2017 14:18
Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13