Fréttamaður spilaði með ítölskum píanósnillingi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. júlí 2017 20:00 Ludovico Einaudi við flygilinn í Eldborgarsalnum í dag Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira