Fljúga til Bíldudals frá Norður-Noregi Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júní 2017 21:00 Finnbjörn Bjarnason í flugturninum á Bíldudalsflugvelli. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Bíldudalsflugvöllur hefur fengið nýtt hlutverk sem alþjóðavöllur. Vegna aukinna umsvifa í laxeldi á Vestfjörðum eru norskar flugvélar farnar að lenda þar reglulega. Í fréttum Stöðvar 2 var fylgst með því þegar Finnbjörn Bjarnason, flugvallarvörður á Bíldudal, afgreiddi norska flugvél. Það vakti athygli á dögunum að flugvél Ernis í innanlandsflugi þurfti að fljúga biðflugshring yfir Bíldudalsflugvelli vegna erlendrar flugvélar. Það er helst að Íslendingar lendi í biðflugi að Heathrow-flugvelli Lundúna en á Bíldudal var norska vélin komin á undan í aðflugið sem olli því að vél Ernis þurfti að fljúga einn aukahring.Frá Bíldudalsflugvelli. Flugvél Ernis til vinstri en norska vélin er til hægri.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér, mátti heyra radíósamskipti Finnbjörns flugvallarvarðar við norska flugstjórann á ensku en Finnbjörn veitti þar norsku vélinni flugheimild til að fljúga í 21.000 feta hæð til Egilsstaða. Finnbjörn Bjarnason, flugvallarvörður á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Norskar flugvélar fóru í fyrravor að venja komur sínar til Bíldudals vegna fiskeldis, að sögn Finnbjörns. Þær koma nú reglulega á þriggja vikna fresti frá Norður-Noregi vegna áhafnaskipta á þjónustubát. Þær millilenda á Egilsstöðum til tollafgreiðslu þar sem Bíldudalsflugvöllur hefur ekki formlega stöðu alþjóðaflugvallar. Dæmi um þá grósku sem laxeldið er að skapa í atvinnumálum á Vestfjörðum mátti sjá á Tálknafirði í síðustu viku þegar Arnarlax fagnaði komu stærsta og fullkomnasta fóðurpramma landsins. Stöð 2 sýndi beint frá mótttökunni en hér má sjá útsendinguna. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Bíldudalsflugvöllur hefur fengið nýtt hlutverk sem alþjóðavöllur. Vegna aukinna umsvifa í laxeldi á Vestfjörðum eru norskar flugvélar farnar að lenda þar reglulega. Í fréttum Stöðvar 2 var fylgst með því þegar Finnbjörn Bjarnason, flugvallarvörður á Bíldudal, afgreiddi norska flugvél. Það vakti athygli á dögunum að flugvél Ernis í innanlandsflugi þurfti að fljúga biðflugshring yfir Bíldudalsflugvelli vegna erlendrar flugvélar. Það er helst að Íslendingar lendi í biðflugi að Heathrow-flugvelli Lundúna en á Bíldudal var norska vélin komin á undan í aðflugið sem olli því að vél Ernis þurfti að fljúga einn aukahring.Frá Bíldudalsflugvelli. Flugvél Ernis til vinstri en norska vélin er til hægri.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér, mátti heyra radíósamskipti Finnbjörns flugvallarvarðar við norska flugstjórann á ensku en Finnbjörn veitti þar norsku vélinni flugheimild til að fljúga í 21.000 feta hæð til Egilsstaða. Finnbjörn Bjarnason, flugvallarvörður á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Norskar flugvélar fóru í fyrravor að venja komur sínar til Bíldudals vegna fiskeldis, að sögn Finnbjörns. Þær koma nú reglulega á þriggja vikna fresti frá Norður-Noregi vegna áhafnaskipta á þjónustubát. Þær millilenda á Egilsstöðum til tollafgreiðslu þar sem Bíldudalsflugvöllur hefur ekki formlega stöðu alþjóðaflugvallar. Dæmi um þá grósku sem laxeldið er að skapa í atvinnumálum á Vestfjörðum mátti sjá á Tálknafirði í síðustu viku þegar Arnarlax fagnaði komu stærsta og fullkomnasta fóðurpramma landsins. Stöð 2 sýndi beint frá mótttökunni en hér má sjá útsendinguna.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira