Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 14:00 Hannes Þór fyrir æfingu í dag. vísir/ernir „Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
„Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00