May vill mynda minnihlutastjórn Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 09:54 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar til fundar við Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll klukkan 11:30 að íslenskum tíma þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu, þrátt fyrir að hafa misst meirihluta Íhaldsflokksins í kosningunum í gær. Hugmyndin er að May leiði minnihlutastjórn sem njóta muni stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) á Norður-Írlandi sem náði tíu mönnum á þing í gær. Nú á aðeins eftir að kynna úrslitin í einu kjördæmi og er ljóst að Íhaldsmenn vantar átta þingsæti til að ná 326 sætum, sem duga til hreins meirihluta. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannflokksins, sem náði mun betri úrslitum en flestir spáðu, hvetur May hinsvegar til að segja af sér og vill að hans flokkur fái tækifæri til að leiða minnihlutastjórn.
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar til fundar við Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll klukkan 11:30 að íslenskum tíma þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu, þrátt fyrir að hafa misst meirihluta Íhaldsflokksins í kosningunum í gær. Hugmyndin er að May leiði minnihlutastjórn sem njóta muni stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) á Norður-Írlandi sem náði tíu mönnum á þing í gær. Nú á aðeins eftir að kynna úrslitin í einu kjördæmi og er ljóst að Íhaldsmenn vantar átta þingsæti til að ná 326 sætum, sem duga til hreins meirihluta. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannflokksins, sem náði mun betri úrslitum en flestir spáðu, hvetur May hinsvegar til að segja af sér og vill að hans flokkur fái tækifæri til að leiða minnihlutastjórn.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Corbyn: „Það er nokkuð ljóst hverjir unnu þessar kosningar“ Formaður Verkamannaflokksins segir flokkinn reiðubúinn að þjóna Bretum með myndun minnihlutastjórnar og án þess að semja sérstaklega fyrirfram við aðra flokka. 9. júní 2017 08:57 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Corbyn: „Það er nokkuð ljóst hverjir unnu þessar kosningar“ Formaður Verkamannaflokksins segir flokkinn reiðubúinn að þjóna Bretum með myndun minnihlutastjórnar og án þess að semja sérstaklega fyrirfram við aðra flokka. 9. júní 2017 08:57
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39