Stefndi sjálfri sér í lífshættu við myndatöku við Gullfoss Anton Egilsson skrifar 23. september 2017 11:48 Konan klifraði niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Mynd: Sunna Lind Erlend ferðakona kom sér í stórhættulegar aðstæður við að reyna að ná ljósmynd við Gullfoss á fimmtudag. Ekki hefði þurft mikið til að konan myndi falla í fossinn. Nútíminn greindi fyrst frá þessu. Sunna Lind var stödd við Gullfoss á sama tíma og konan og tók mynd af henni þar sem hún sést í óða önn við að smella myndum af fossinum en hún hafði þá klifrað niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Var hún undrandi yfir því að viðstaddir hafi lítið kippt sér upp við þetta athæfi konunnar. „Það leit út eins og öllum væri bara alveg sama. En aftur á móti voru bara túristar þarna og engin gæsla og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er,” segir Sunna Lind í samtali við Vísi. Hún segir það hafa gengið brösulega fyrir konuna að komast aftur upp klettinn en að það hafi tekist að lokum. Ekki hefði þurft mikið til að illa myndi fara fyrir konunni. „Það hefði náttúrulega ekki þurft meira til en að hún hefði misst jafnvægið og dottið niður í fossinn.“ Vonast hún til þess að atvikið muni leiða til vitundarvakningar. „Ef gæslan er ekki aukin þarna mætti að minnsta kosti merkja vel að þetta sé lífshættulegt.” Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Erlend ferðakona kom sér í stórhættulegar aðstæður við að reyna að ná ljósmynd við Gullfoss á fimmtudag. Ekki hefði þurft mikið til að konan myndi falla í fossinn. Nútíminn greindi fyrst frá þessu. Sunna Lind var stödd við Gullfoss á sama tíma og konan og tók mynd af henni þar sem hún sést í óða önn við að smella myndum af fossinum en hún hafði þá klifrað niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Var hún undrandi yfir því að viðstaddir hafi lítið kippt sér upp við þetta athæfi konunnar. „Það leit út eins og öllum væri bara alveg sama. En aftur á móti voru bara túristar þarna og engin gæsla og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er,” segir Sunna Lind í samtali við Vísi. Hún segir það hafa gengið brösulega fyrir konuna að komast aftur upp klettinn en að það hafi tekist að lokum. Ekki hefði þurft mikið til að illa myndi fara fyrir konunni. „Það hefði náttúrulega ekki þurft meira til en að hún hefði misst jafnvægið og dottið niður í fossinn.“ Vonast hún til þess að atvikið muni leiða til vitundarvakningar. „Ef gæslan er ekki aukin þarna mætti að minnsta kosti merkja vel að þetta sé lífshættulegt.”
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira