„Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. október 2017 15:15 Ragga nagli er þekkt fyrir hreinskilna pistla um heilsu og lífsstíl. Úr einkasafni Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir mikilvægt að reyna að breyta hugsun frekar en hegðun ef markmiðið er að breyta einhverju í lífsstílnum. „Þegar við eyðum öllu bensíninu í tanknum í að breyta hegðun okkar í kringum mat þá er innra samtalið einhvern veginn svona:„Ég ætla EKKI að borða neinn sykur í dag.“„Ég ÆTLA að borða bara hollt alla vikuna.“„Ég SKAL standast freistingar á kaffistofunni.“ Þá erum við frústreruð. Tæmd af viljastyrk. Eins og gasblaðra daginn eftir sautjánda júní. Hnúarnir hvítir. Jaxlarnir sargaðir.“ Ragga segir að daglega mæti allir nýjum aðstæðum og kringumstæðum sem fólk viti ekki hvernig eigi að tækla. „Hinsvegar ef við breytum viðhorfum. Hugsun. Skoðunum. Burt frá Stóra Dómi um hvað við setjum upp í túlann. Burt frá systrunum Samviskubiti og Sektarkennd. Burt frá bræðrunum „MÁ“ og „MÁ ekki“ Burt frá öllum skoðunum sem gefa mat vald yfir þér.Þá er innra samtalið einhvern veginn svona.„Ég kýs hollari kosti því það styður við gildi mín og markmið.“„Ég vel yfirleitt hollt því þannig hugsa ég best um sjálfan mig.“„Ég vel stundum næringarsnauðari kosti bara til að gleðja mig.“ Ragga segir að þetta geri allar matartengdar ákvarðanir mjög auðveldari. „Því þú veist alltaf hvað þú vilt gera og hvað þú þarft að gera. Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun.“ Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir mikilvægt að reyna að breyta hugsun frekar en hegðun ef markmiðið er að breyta einhverju í lífsstílnum. „Þegar við eyðum öllu bensíninu í tanknum í að breyta hegðun okkar í kringum mat þá er innra samtalið einhvern veginn svona:„Ég ætla EKKI að borða neinn sykur í dag.“„Ég ÆTLA að borða bara hollt alla vikuna.“„Ég SKAL standast freistingar á kaffistofunni.“ Þá erum við frústreruð. Tæmd af viljastyrk. Eins og gasblaðra daginn eftir sautjánda júní. Hnúarnir hvítir. Jaxlarnir sargaðir.“ Ragga segir að daglega mæti allir nýjum aðstæðum og kringumstæðum sem fólk viti ekki hvernig eigi að tækla. „Hinsvegar ef við breytum viðhorfum. Hugsun. Skoðunum. Burt frá Stóra Dómi um hvað við setjum upp í túlann. Burt frá systrunum Samviskubiti og Sektarkennd. Burt frá bræðrunum „MÁ“ og „MÁ ekki“ Burt frá öllum skoðunum sem gefa mat vald yfir þér.Þá er innra samtalið einhvern veginn svona.„Ég kýs hollari kosti því það styður við gildi mín og markmið.“„Ég vel yfirleitt hollt því þannig hugsa ég best um sjálfan mig.“„Ég vel stundum næringarsnauðari kosti bara til að gleðja mig.“ Ragga segir að þetta geri allar matartengdar ákvarðanir mjög auðveldari. „Því þú veist alltaf hvað þú vilt gera og hvað þú þarft að gera. Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun.“
Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira