Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Október Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2017 13:15 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Uppfært: Útsendingunni er lokið og má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að renna yfir spurningarnar sem bárust á Facebook-síðu Vísis. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Í raun ertu eins og mjúkur koddi Elsku Krabbinn minn. Þú ert svo skemmtilega opinn og upplífgandi, en samt svo ofurviðkvæmur eins og lítill spörfugl. Þú getur verið svo rosalega harður og ákveðinn en í raun ertu eins og mjúkur koddi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Hefur of mikla orku til að hangsa Elsku Hrúturinn minn. Það er viss ró í kringum þig, en svo ótalmargt í uppsiglingu. Þetta er algjörlega þinn mánuður vegna þess að fullt tungl í Hrútsmerkinu er á þessum mánuðum. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú þarft ekki fimm háskólagráður Elsku hjartans duglega Steingeitin mín. Þú hefur unnið svo marga sigra og ert með sigurvegaramerkið um hálsinn á þér, ekki breyta því merki í hengingaról og láta orku Steingeitarinnar draga þig niður í kassalaga Excel-pakka. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Hefur verið mikill rússíbani í kringum þig Elsku Ljónið mitt. Þér finnst líf þitt stundum fara úr skorðum. En það er svolítið út af því að þú hefur svo mikið ímyndunarafl og þú átt það til að fyllast hugljómun sem þýðir að ef þú ert spennt fyrir einhverju leggurðu þig 1000% fram og talar stöðugt um það sem heillar þig. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að byggja svo sterkar undirstöður Elsku magnaði Bogmaðurinn minn. Opnaðu augun aðeins betur og þá sérðu að þú ert að fara hárrétta leið. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Í hvert skipti sem þú gefur muntu fá tvöfalt tilbaka Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo ólíkur fjöldanum en samt svo dásamlega þægilegur. Þú átt það til að vera dálítið stressaður og núna ertu bara búinn að vera með lokuð augun í einhvern tíma. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Alltaf fljótur að fara losna við pirringinn Elsku Tvíburinn minn, þú alheimsins miðpunktur! Þú ert miðpunktur þótt þú sért bara með sjálfum þér á rigningardegi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ef þú lætur þig bara fljóta þá drukknarðu Elsku hjartans merkilegi Sporðdrekinn minn. Þú ert ekki alveg viss allar stundir um hvort þú sért að koma eða fara, hvað þú vilt eða hvað þú vilt ekki. Það er svo sem í lagi en hafðu undirstöðurnar þó alveg á hreinu. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Munt skila öllu af þér algjörlega fullkomlega Elsku hjartans umhyggjusama Meyjan mín. Þú þarft að vita það að þú getur treyst á sjálfa þig skilyrðislaust og öðlast meiri trú á eigin verðleika. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hindranirnar eru bara ímyndun Elsku Fiskarnir mínir. Það er svo sannarlega hægt að segja að húmor og hugvit séu ykkar einkenni. 6. október 2017 09:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Uppfært: Útsendingunni er lokið og má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að renna yfir spurningarnar sem bárust á Facebook-síðu Vísis.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Í raun ertu eins og mjúkur koddi Elsku Krabbinn minn. Þú ert svo skemmtilega opinn og upplífgandi, en samt svo ofurviðkvæmur eins og lítill spörfugl. Þú getur verið svo rosalega harður og ákveðinn en í raun ertu eins og mjúkur koddi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Hefur of mikla orku til að hangsa Elsku Hrúturinn minn. Það er viss ró í kringum þig, en svo ótalmargt í uppsiglingu. Þetta er algjörlega þinn mánuður vegna þess að fullt tungl í Hrútsmerkinu er á þessum mánuðum. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú þarft ekki fimm háskólagráður Elsku hjartans duglega Steingeitin mín. Þú hefur unnið svo marga sigra og ert með sigurvegaramerkið um hálsinn á þér, ekki breyta því merki í hengingaról og láta orku Steingeitarinnar draga þig niður í kassalaga Excel-pakka. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Hefur verið mikill rússíbani í kringum þig Elsku Ljónið mitt. Þér finnst líf þitt stundum fara úr skorðum. En það er svolítið út af því að þú hefur svo mikið ímyndunarafl og þú átt það til að fyllast hugljómun sem þýðir að ef þú ert spennt fyrir einhverju leggurðu þig 1000% fram og talar stöðugt um það sem heillar þig. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að byggja svo sterkar undirstöður Elsku magnaði Bogmaðurinn minn. Opnaðu augun aðeins betur og þá sérðu að þú ert að fara hárrétta leið. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Í hvert skipti sem þú gefur muntu fá tvöfalt tilbaka Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo ólíkur fjöldanum en samt svo dásamlega þægilegur. Þú átt það til að vera dálítið stressaður og núna ertu bara búinn að vera með lokuð augun í einhvern tíma. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Alltaf fljótur að fara losna við pirringinn Elsku Tvíburinn minn, þú alheimsins miðpunktur! Þú ert miðpunktur þótt þú sért bara með sjálfum þér á rigningardegi. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ef þú lætur þig bara fljóta þá drukknarðu Elsku hjartans merkilegi Sporðdrekinn minn. Þú ert ekki alveg viss allar stundir um hvort þú sért að koma eða fara, hvað þú vilt eða hvað þú vilt ekki. Það er svo sem í lagi en hafðu undirstöðurnar þó alveg á hreinu. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Munt skila öllu af þér algjörlega fullkomlega Elsku hjartans umhyggjusama Meyjan mín. Þú þarft að vita það að þú getur treyst á sjálfa þig skilyrðislaust og öðlast meiri trú á eigin verðleika. 6. október 2017 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hindranirnar eru bara ímyndun Elsku Fiskarnir mínir. Það er svo sannarlega hægt að segja að húmor og hugvit séu ykkar einkenni. 6. október 2017 09:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Í raun ertu eins og mjúkur koddi Elsku Krabbinn minn. Þú ert svo skemmtilega opinn og upplífgandi, en samt svo ofurviðkvæmur eins og lítill spörfugl. Þú getur verið svo rosalega harður og ákveðinn en í raun ertu eins og mjúkur koddi. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Hefur of mikla orku til að hangsa Elsku Hrúturinn minn. Það er viss ró í kringum þig, en svo ótalmargt í uppsiglingu. Þetta er algjörlega þinn mánuður vegna þess að fullt tungl í Hrútsmerkinu er á þessum mánuðum. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú þarft ekki fimm háskólagráður Elsku hjartans duglega Steingeitin mín. Þú hefur unnið svo marga sigra og ert með sigurvegaramerkið um hálsinn á þér, ekki breyta því merki í hengingaról og láta orku Steingeitarinnar draga þig niður í kassalaga Excel-pakka. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Hefur verið mikill rússíbani í kringum þig Elsku Ljónið mitt. Þér finnst líf þitt stundum fara úr skorðum. En það er svolítið út af því að þú hefur svo mikið ímyndunarafl og þú átt það til að fyllast hugljómun sem þýðir að ef þú ert spennt fyrir einhverju leggurðu þig 1000% fram og talar stöðugt um það sem heillar þig. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að byggja svo sterkar undirstöður Elsku magnaði Bogmaðurinn minn. Opnaðu augun aðeins betur og þá sérðu að þú ert að fara hárrétta leið. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Í hvert skipti sem þú gefur muntu fá tvöfalt tilbaka Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo ólíkur fjöldanum en samt svo dásamlega þægilegur. Þú átt það til að vera dálítið stressaður og núna ertu bara búinn að vera með lokuð augun í einhvern tíma. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Alltaf fljótur að fara losna við pirringinn Elsku Tvíburinn minn, þú alheimsins miðpunktur! Þú ert miðpunktur þótt þú sért bara með sjálfum þér á rigningardegi. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ef þú lætur þig bara fljóta þá drukknarðu Elsku hjartans merkilegi Sporðdrekinn minn. Þú ert ekki alveg viss allar stundir um hvort þú sért að koma eða fara, hvað þú vilt eða hvað þú vilt ekki. Það er svo sem í lagi en hafðu undirstöðurnar þó alveg á hreinu. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Munt skila öllu af þér algjörlega fullkomlega Elsku hjartans umhyggjusama Meyjan mín. Þú þarft að vita það að þú getur treyst á sjálfa þig skilyrðislaust og öðlast meiri trú á eigin verðleika. 6. október 2017 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hindranirnar eru bara ímyndun Elsku Fiskarnir mínir. Það er svo sannarlega hægt að segja að húmor og hugvit séu ykkar einkenni. 6. október 2017 09:00