Enginn að fara fram úr sér Tómas Þór Þórðarson í Eskisehir skrifar 6. október 2017 06:00 Það horfir til betri vegar með meiðslin Arons Einars. Vísir/Eyþór Endaspretturinn í átt að HM 2018 í Rússlandi hjá strákunum okkar hefst í kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppninni klukkan 18.45 að íslenskum tíma í Eskisahir. Okkar menn eru búnir að koma sér í góða stöðu en þeir eru í öðru sæti riðilsins með 16 stig eins og Króatía, tveimur stigum á undan Úkraínu og Tyrklandi. Tveir sigrar í næstu tveimur leikjum gulltryggir sæti Íslands í umspilinu að minnsta kosti en ef allt fer á besta veg í kvöld gæti annað sætið verið að minnsta kosti tryggt. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Tyrki og Úkraína að misstíga sig á móti Kósóvó. Verkefnið verður svakalega erfitt hér í Eskisahir enda Tyrkir með frábært lið og sérstaklega þegar að það spilar á heimavelli. Í síðasta heimaleik vann liðið Króatíu eftir að hafa gert upp á bak á útivelli á móti Úkraínu nokkrum dögum áður.Heimir segist vera með plan B í leiknum gegn Tyrklandi.vísir/eyþórEru með plan B Íslenski hópurinn fékk góðar fréttir í fyrradag þegar Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði komst í gegnum æfingu og var hann jákvæður á að byrja leikinn annað kvöld. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi hans fyrir íslenska liðið. „Við ætlum að taka fulla æfingu á hann núna en svo þurfum við bara að meta það hvernig hann kemur út úr henni. Andinn er góður í honum og hann er klár. Ef hann er klár leggur hann sig fram fyrir land og þjóð. Við þurfum samt að vera skynsamir í okkar ákvörðunum. Það er annar leikur eftir þennan þannig að við munum taka faglega ákvörðun. Það er bara hann og læknarnir sem ákveða hvort hann er klár. Hann segist vera klár í allt,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. Heimir getur samt ekki beðið endalaust eftir Aroni og kom það endanlega í ljós í gær hvort fyrirliðinn byrjar þó enginn nema liðið fái að vita það fyrr en 75 mínútum fyrir leik. „Við erum búnir að hugsa hvað við gerum ef hann er ekki þannig að við þurfum ekki tíma í það. Við erum vanir að tilkynna liðið seint kvöldið fyrir leik. Ég hugsa að við viljum halda því. Ef það verður einhver vafi, sem ég held að verði ekki, þá er það bara þessi æfing sem sker úr um það,“ segir Heimir.Íslensku strákarnir við komuna til Eskisehir.vísir/gettyEnginn að fara fram úr sér Stemningin og lætin á vellinum í Eskisehir í kvöld verður svakaleg. Tyrkirnir hættu að spila heimaleikina fyrir framan stuðningsmenn í Istanbúl þar sem menn studdu bara við bakið á sínum mönnum í sínum félagsliðum. Fyrir utan höfuðborgina eru allir með Tyrkjunum og því myndast svakaleg stemning. „Það finnst öllum gaman að spila leiki á völlum þar sem er brjáluð stemning. Við skiljum hvort sem er ekkert hvort þeir eru að öskra áfram Ísland eða áfram Tyrkland. Við bara hugsum þetta eins og það sé stemning á vellinum og við ætlum að taka þá orku og láta það hjálpa okkur en ekki öfugt,“ segir Heimir. Á dagskránni er ekki bara þessi leikur á móti Tyrklandi heldur mætir liðið Kósóvó á mánudaginn sem verður ekki síður stór leikur. Heimir hefur engar áhyggjur af því að menn séu að fara fram úr sér. „Þessir strákar eru vanir því að spila mikilvæga úrslitaleiki. Þeir vita allir hvað er í húfi. Það er miklu meira en bara að komast til Rússlands í þessari viku. Þeir vita hvað er í húfi og það er enginn að fara fram úr sér. Það er af og frá. Við þurfum bara helst að passa það að menn verði ekki of metnaðarfullir og reyni að gera of mikið,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30 Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5. október 2017 06:00 Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Emil Hallfreðsson verður í "klappliðinu“ þegar strákarnir mæta Tyrklandi á föstudaginn. 5. október 2017 10:00 Aron Einar: Ekki mörg lið sem lifa með okkur þegar að við náum dampi Landsliðsfyrirliðinn er ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn á móti Tyrklandi. 5. október 2017 08:26 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Horfir til betri vegar með meiðsli Arons Einars Landsliðsfyrirliðinn gæti byrjað leikinn á móti Tyrklandi á morgun. 5. október 2017 07:55 Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. 5. október 2017 07:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Endaspretturinn í átt að HM 2018 í Rússlandi hjá strákunum okkar hefst í kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppninni klukkan 18.45 að íslenskum tíma í Eskisahir. Okkar menn eru búnir að koma sér í góða stöðu en þeir eru í öðru sæti riðilsins með 16 stig eins og Króatía, tveimur stigum á undan Úkraínu og Tyrklandi. Tveir sigrar í næstu tveimur leikjum gulltryggir sæti Íslands í umspilinu að minnsta kosti en ef allt fer á besta veg í kvöld gæti annað sætið verið að minnsta kosti tryggt. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Tyrki og Úkraína að misstíga sig á móti Kósóvó. Verkefnið verður svakalega erfitt hér í Eskisahir enda Tyrkir með frábært lið og sérstaklega þegar að það spilar á heimavelli. Í síðasta heimaleik vann liðið Króatíu eftir að hafa gert upp á bak á útivelli á móti Úkraínu nokkrum dögum áður.Heimir segist vera með plan B í leiknum gegn Tyrklandi.vísir/eyþórEru með plan B Íslenski hópurinn fékk góðar fréttir í fyrradag þegar Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði komst í gegnum æfingu og var hann jákvæður á að byrja leikinn annað kvöld. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi hans fyrir íslenska liðið. „Við ætlum að taka fulla æfingu á hann núna en svo þurfum við bara að meta það hvernig hann kemur út úr henni. Andinn er góður í honum og hann er klár. Ef hann er klár leggur hann sig fram fyrir land og þjóð. Við þurfum samt að vera skynsamir í okkar ákvörðunum. Það er annar leikur eftir þennan þannig að við munum taka faglega ákvörðun. Það er bara hann og læknarnir sem ákveða hvort hann er klár. Hann segist vera klár í allt,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. Heimir getur samt ekki beðið endalaust eftir Aroni og kom það endanlega í ljós í gær hvort fyrirliðinn byrjar þó enginn nema liðið fái að vita það fyrr en 75 mínútum fyrir leik. „Við erum búnir að hugsa hvað við gerum ef hann er ekki þannig að við þurfum ekki tíma í það. Við erum vanir að tilkynna liðið seint kvöldið fyrir leik. Ég hugsa að við viljum halda því. Ef það verður einhver vafi, sem ég held að verði ekki, þá er það bara þessi æfing sem sker úr um það,“ segir Heimir.Íslensku strákarnir við komuna til Eskisehir.vísir/gettyEnginn að fara fram úr sér Stemningin og lætin á vellinum í Eskisehir í kvöld verður svakaleg. Tyrkirnir hættu að spila heimaleikina fyrir framan stuðningsmenn í Istanbúl þar sem menn studdu bara við bakið á sínum mönnum í sínum félagsliðum. Fyrir utan höfuðborgina eru allir með Tyrkjunum og því myndast svakaleg stemning. „Það finnst öllum gaman að spila leiki á völlum þar sem er brjáluð stemning. Við skiljum hvort sem er ekkert hvort þeir eru að öskra áfram Ísland eða áfram Tyrkland. Við bara hugsum þetta eins og það sé stemning á vellinum og við ætlum að taka þá orku og láta það hjálpa okkur en ekki öfugt,“ segir Heimir. Á dagskránni er ekki bara þessi leikur á móti Tyrklandi heldur mætir liðið Kósóvó á mánudaginn sem verður ekki síður stór leikur. Heimir hefur engar áhyggjur af því að menn séu að fara fram úr sér. „Þessir strákar eru vanir því að spila mikilvæga úrslitaleiki. Þeir vita allir hvað er í húfi. Það er miklu meira en bara að komast til Rússlands í þessari viku. Þeir vita hvað er í húfi og það er enginn að fara fram úr sér. Það er af og frá. Við þurfum bara helst að passa það að menn verði ekki of metnaðarfullir og reyni að gera of mikið,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30 Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5. október 2017 06:00 Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Emil Hallfreðsson verður í "klappliðinu“ þegar strákarnir mæta Tyrklandi á föstudaginn. 5. október 2017 10:00 Aron Einar: Ekki mörg lið sem lifa með okkur þegar að við náum dampi Landsliðsfyrirliðinn er ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn á móti Tyrklandi. 5. október 2017 08:26 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Horfir til betri vegar með meiðsli Arons Einars Landsliðsfyrirliðinn gæti byrjað leikinn á móti Tyrklandi á morgun. 5. október 2017 07:55 Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. 5. október 2017 07:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30
Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30
Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30
Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00
Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15
Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5. október 2017 06:00
Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Emil Hallfreðsson verður í "klappliðinu“ þegar strákarnir mæta Tyrklandi á föstudaginn. 5. október 2017 10:00
Aron Einar: Ekki mörg lið sem lifa með okkur þegar að við náum dampi Landsliðsfyrirliðinn er ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn á móti Tyrklandi. 5. október 2017 08:26
"Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15
Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30
Horfir til betri vegar með meiðsli Arons Einars Landsliðsfyrirliðinn gæti byrjað leikinn á móti Tyrklandi á morgun. 5. október 2017 07:55
Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. 5. október 2017 07:30