Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour