Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour