Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour