Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji Cavaliers í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 08:30 Kevin Love. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers byrjar leikina með lávaxnara lið en áður á komandi NBA-tímabili en þeir hafa nú gefið það út að Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji liðsins í vetur. Kevin Love hefur hingað til verið að spilaí stöðu fjarkans í liði Cleveland og Tristan Thompson hefur verið í miðherjahlutverkinu. Það verður væntanlega hlutverk Tristan Thompson núna að koma inn af bekknum en frammistaða hans í lokaúrslitunum síðasta sumar olli miklum vonbrigðum. Það er þó ekki það sem aðalástæðan fyrir þessum skiptum heldur frekar það að NBA-deildin er að þróast meira út í það að spila hraðari bolta þar sem allir leikmenn geta skotið fyrir utan. Samkvæmt fréttum úr herbúðum Cleveland Cavaliers þá mun Jae Crowder, sem kom frá Boston í Kyrie Irving skiptunum, byrja sem fjarki en auk hans og Love verða í byrjunarliðinu þeir Derrick Rose, Dwyane Wade og LeBron James. NBC Sports segir frá. Tristan Thompson og J.R. Smith, sem hafa báðir verið mikið í byrjunarliði Cleveland síðustu ár, verða síðan fyrstu tveir inn af bekknum. Byrjunarliðið mun síðan líklega breytast um áramótin þegar Isaiah Thomas kemur inn í leikstjórnendastöðuna fyrir Derrick Rose. Isaiah Thomas er að ná sér eftir aðgerð á mjöðm en búist er við honum í upphafi næsta árs. Það gekk vel hjá Cleveland að spila með lítið lið á síðasta tímabili en þeir gerðu þó ekki mikið af því að nota þá Kyrie Irving, J.R. Smith, LeBron James, Channing Frye, og Kevin Love saman á vellinum. Undirbúningstímabilið er að hefjast í NBA-deildinni en sjálft tímabilið hefst síðan seinna í þessum mánuði. NBA Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers byrjar leikina með lávaxnara lið en áður á komandi NBA-tímabili en þeir hafa nú gefið það út að Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji liðsins í vetur. Kevin Love hefur hingað til verið að spilaí stöðu fjarkans í liði Cleveland og Tristan Thompson hefur verið í miðherjahlutverkinu. Það verður væntanlega hlutverk Tristan Thompson núna að koma inn af bekknum en frammistaða hans í lokaúrslitunum síðasta sumar olli miklum vonbrigðum. Það er þó ekki það sem aðalástæðan fyrir þessum skiptum heldur frekar það að NBA-deildin er að þróast meira út í það að spila hraðari bolta þar sem allir leikmenn geta skotið fyrir utan. Samkvæmt fréttum úr herbúðum Cleveland Cavaliers þá mun Jae Crowder, sem kom frá Boston í Kyrie Irving skiptunum, byrja sem fjarki en auk hans og Love verða í byrjunarliðinu þeir Derrick Rose, Dwyane Wade og LeBron James. NBC Sports segir frá. Tristan Thompson og J.R. Smith, sem hafa báðir verið mikið í byrjunarliði Cleveland síðustu ár, verða síðan fyrstu tveir inn af bekknum. Byrjunarliðið mun síðan líklega breytast um áramótin þegar Isaiah Thomas kemur inn í leikstjórnendastöðuna fyrir Derrick Rose. Isaiah Thomas er að ná sér eftir aðgerð á mjöðm en búist er við honum í upphafi næsta árs. Það gekk vel hjá Cleveland að spila með lítið lið á síðasta tímabili en þeir gerðu þó ekki mikið af því að nota þá Kyrie Irving, J.R. Smith, LeBron James, Channing Frye, og Kevin Love saman á vellinum. Undirbúningstímabilið er að hefjast í NBA-deildinni en sjálft tímabilið hefst síðan seinna í þessum mánuði.
NBA Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira