Vill óhræddu stúlkuna burt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. apríl 2017 15:29 Styttunni er ætlað að minna fyrirtæki á að auka vægi kvenna í stjórnum þeirra. Vísir/Getty Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Styttan af stúlkunni heitir Óhrædda stúlkan og er eftir listakonuna Kristen Visbal. Á merkingu fyrir framan hana stendur „Þekktu máttinn af konum í forystu“ og „hún skiptir máli.“ Styttunni var komið fyrir í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og fyrst stóð til að hún fengi að standa í einn mánuð. Borgaryfirvöld í New York hafa nú hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Norman Siegel, lögfræðingur Di Modica, segir að staðsetning stúlkunnar brjóti höfundarréttarlög og hefur krafist þess að styttan verði færð. „Við erum ekki að segja að hún þurfi að vera færð út fyrir borgina. Hún þarf bara að vera staðsett annars staðar,“ segir Siegel. Styttan af litlu stúlkunni hefur orðið vinsæl meðal ferðamanna í borginni síðan hún var reist en henni er ætlað að minna fyrirtæki á að auka vægi kvenna í stjórnum þeirra. Styttunni af nautinu var komið fyrir í skjóli nætur árið 1989 og átti það aða vera tákn um styrk New York borgar eftir verðbréfahrun ársins 1987. Tengdar fréttir Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8. mars 2017 08:51 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Styttan af stúlkunni heitir Óhrædda stúlkan og er eftir listakonuna Kristen Visbal. Á merkingu fyrir framan hana stendur „Þekktu máttinn af konum í forystu“ og „hún skiptir máli.“ Styttunni var komið fyrir í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og fyrst stóð til að hún fengi að standa í einn mánuð. Borgaryfirvöld í New York hafa nú hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Norman Siegel, lögfræðingur Di Modica, segir að staðsetning stúlkunnar brjóti höfundarréttarlög og hefur krafist þess að styttan verði færð. „Við erum ekki að segja að hún þurfi að vera færð út fyrir borgina. Hún þarf bara að vera staðsett annars staðar,“ segir Siegel. Styttan af litlu stúlkunni hefur orðið vinsæl meðal ferðamanna í borginni síðan hún var reist en henni er ætlað að minna fyrirtæki á að auka vægi kvenna í stjórnum þeirra. Styttunni af nautinu var komið fyrir í skjóli nætur árið 1989 og átti það aða vera tákn um styrk New York borgar eftir verðbréfahrun ársins 1987.
Tengdar fréttir Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8. mars 2017 08:51 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8. mars 2017 08:51