Bandaríkin ekki óvinur Norður-Kóreu 1. ágúst 2017 23:41 Tillerson er diplómatískari um hvað Kínverjar geti gert í málefnum Norður-Kóreu en Trump forseti. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkin, segir bandarísk stjórnvöld ekki sækjast eftir því að koma Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, frá völdum. Hann vill hefja viðræður við stjórnvöld í Pyongyang. „Við erum ekki óvinir ykkar, við erum ekki ógn við ykkur en þið eruð að valda óviðunandi ógn við okkur og við verðum að svara henni,“ sagði Tillerson í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kóreumenn hafa haldið tilraunum sínum með langdrægar eldflaugar áfram þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Þeir segjast nú geta hæft stóran hluta Bandaríkjanna með flugskeyti.Segir Trump hafa rætt möguleikann á stríðiDonald Trump forseti hefur gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir að hafa ekki hemil á stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Tillerson sagði hins vegar að aðeins Norður-Kóreumenn sjálfir bæru ábyrgð á framferði sínu. Sagðist hann þó telja að Kínverjar væru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á norður-kóreska valdhafa vegna náins sambands ríkjanna og viðskipta. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður repúblikana, sagði í dag að Trump forseti hefði sagt sér að hann væri tilbúinn að fara í stríð við Norður-Kóreu haldi landið áfram eldflaugatilraunum sínum. „Hann hefur sagt mér það. Ég trúi honum,“ sagði Graham við NBC-sjónvarpsstöðina. Tengdar fréttir Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37 Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkin, segir bandarísk stjórnvöld ekki sækjast eftir því að koma Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, frá völdum. Hann vill hefja viðræður við stjórnvöld í Pyongyang. „Við erum ekki óvinir ykkar, við erum ekki ógn við ykkur en þið eruð að valda óviðunandi ógn við okkur og við verðum að svara henni,“ sagði Tillerson í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kóreumenn hafa haldið tilraunum sínum með langdrægar eldflaugar áfram þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Þeir segjast nú geta hæft stóran hluta Bandaríkjanna með flugskeyti.Segir Trump hafa rætt möguleikann á stríðiDonald Trump forseti hefur gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir að hafa ekki hemil á stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Tillerson sagði hins vegar að aðeins Norður-Kóreumenn sjálfir bæru ábyrgð á framferði sínu. Sagðist hann þó telja að Kínverjar væru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á norður-kóreska valdhafa vegna náins sambands ríkjanna og viðskipta. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður repúblikana, sagði í dag að Trump forseti hefði sagt sér að hann væri tilbúinn að fara í stríð við Norður-Kóreu haldi landið áfram eldflaugatilraunum sínum. „Hann hefur sagt mér það. Ég trúi honum,“ sagði Graham við NBC-sjónvarpsstöðina.
Tengdar fréttir Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37 Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37
Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57