Ragga Gísla flutti glænýtt Þjóðhátíðarlag Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2017 21:57 Ragga Gísla er fyrsta konan til sem fengin er til að semja Þjóðhátíðarlagið. Vísir/Eyþór Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, var flutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni í dag. Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur lagið í ár en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur Þjóðhátíðarlagið. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Þjóðhátíðarlagið er ein rótgrónasta hefð hátíðarinnar en þess er yfirleitt beðið með mikilli eftirvæntingu. Ragga samdi lagið sérstaklega fyrir Þjóðhátíð 2017 en hún segist mjög ánægð með útkomuna. Þjóðhátíðarlag Röggu heitir Sjáumst þar. Það er þrungið hugljúfum blæ en Ragga segir lagið í raun óð til eyjunnar, hvort sem þar sé átt við Vestmannaeyjar eða Ísland, og rómantíkurinnar sem fylgir kvöldskemmtunum á borð við Þjóðhátíð. En hvað hefur Ragga komið oft á Þjóðhátíð? „Ég veit það ekki, ætli þær séu ekki orðnar svona tólf,“ sagði Ragga kímin en ljóst er að höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár er þaulreyndur í flestu sem kemur að hátíðinni.Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið sjálft byrjar á mínútu 6:36. Tengdar fréttir Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, var flutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni í dag. Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur lagið í ár en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur Þjóðhátíðarlagið. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Þjóðhátíðarlagið er ein rótgrónasta hefð hátíðarinnar en þess er yfirleitt beðið með mikilli eftirvæntingu. Ragga samdi lagið sérstaklega fyrir Þjóðhátíð 2017 en hún segist mjög ánægð með útkomuna. Þjóðhátíðarlag Röggu heitir Sjáumst þar. Það er þrungið hugljúfum blæ en Ragga segir lagið í raun óð til eyjunnar, hvort sem þar sé átt við Vestmannaeyjar eða Ísland, og rómantíkurinnar sem fylgir kvöldskemmtunum á borð við Þjóðhátíð. En hvað hefur Ragga komið oft á Þjóðhátíð? „Ég veit það ekki, ætli þær séu ekki orðnar svona tólf,“ sagði Ragga kímin en ljóst er að höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár er þaulreyndur í flestu sem kemur að hátíðinni.Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið sjálft byrjar á mínútu 6:36.
Tengdar fréttir Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45