Framleiðsla Bachelor in Paradise hefst á ný eftir ásakanir um kynferðisbrot Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2017 19:49 Corinne Olympios sakaði DeMario Jackson um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Þau sjást hér bæði á mynd. Framleiðendur þáttanna Bachelor in Paradise segja engan þátttakanda í þættinum hafa hagað sér illa eða verið nokkurn tímann í hættu við tökur á þættinum. Framleiðslu þáttanna var hætt á dögunum eftir að þátttakandi sakaði meðspilara sinn um kynferðisofbeldi. Þá mun framleiðsla þáttanna hefjast að nýju innan skamms. AP-fréttaveita greinir frá. Yfirlýsing framleiðendanna er gefin út í kjölfar ásakana Corinne Olympios, eins þátttakenda í þáttunum en hún hafði sakað meðspilara sinn, DeMario Jackson, um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi í sundlaug við hótel þar sem tökur á þáttunum fóru fram í Mexíkó. Hún sakaði framleiðendur þáttanna einnig um að hafa láðst að vernda sig fyrir Jackson en hún sagðist hafa verið mjög drukkin og ekki hafa getað samþykkt það sem fram fór í sundlauginni. Framleiðslu þáttanna verður nú haldið áfram en henni hafði verið hætt á meðan ásakanir Olympios voru rannsakaðar. Myndbandsupptökur af atvikinu sem Olympios vísaði í voru skoðaðar af fulltrúum framleiðsuvers þáttanna, Warner Bros., og utanaðkomandi lögfræðistofu. Í tilkynningu er skoðunin sögð hafa leitt í ljós að myndefnið „renni ekki stoðum undir neina ákæru um ósæmilega hegðun af hendi þátttakenda í þáttunum.“ Þá er einnig þvertekið fyrir að öryggi Olympios hafi verið ógnað. Framleiðendurnir segjast þó ætla að koma á stefnubreytingum til að „auka og tryggja öryggi“ allra þátttakenda. Þættirnir Bachelor in Paradise fjalla um fyrrum keppendur úr þáttunum The Bachelor og The Bachelorette sem hafa ekki enn þá fundið ástina. Gert er ráð fyrir að þáttaröðin verði sýnd í bandarísku sjónvarpi í sumar eins og áætlað var. Tengdar fréttir Ásakanir um kynferðisbrot setja Bachelor In Paradise í uppnám Helstu slúðurmiðlarnir greina frá því að hætt hafi verið við tökur á þáttunum vegna atviks sem átti sér stað við upptökur á þáttunum. 14. júní 2017 13:45 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Framleiðendur þáttanna Bachelor in Paradise segja engan þátttakanda í þættinum hafa hagað sér illa eða verið nokkurn tímann í hættu við tökur á þættinum. Framleiðslu þáttanna var hætt á dögunum eftir að þátttakandi sakaði meðspilara sinn um kynferðisofbeldi. Þá mun framleiðsla þáttanna hefjast að nýju innan skamms. AP-fréttaveita greinir frá. Yfirlýsing framleiðendanna er gefin út í kjölfar ásakana Corinne Olympios, eins þátttakenda í þáttunum en hún hafði sakað meðspilara sinn, DeMario Jackson, um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi í sundlaug við hótel þar sem tökur á þáttunum fóru fram í Mexíkó. Hún sakaði framleiðendur þáttanna einnig um að hafa láðst að vernda sig fyrir Jackson en hún sagðist hafa verið mjög drukkin og ekki hafa getað samþykkt það sem fram fór í sundlauginni. Framleiðslu þáttanna verður nú haldið áfram en henni hafði verið hætt á meðan ásakanir Olympios voru rannsakaðar. Myndbandsupptökur af atvikinu sem Olympios vísaði í voru skoðaðar af fulltrúum framleiðsuvers þáttanna, Warner Bros., og utanaðkomandi lögfræðistofu. Í tilkynningu er skoðunin sögð hafa leitt í ljós að myndefnið „renni ekki stoðum undir neina ákæru um ósæmilega hegðun af hendi þátttakenda í þáttunum.“ Þá er einnig þvertekið fyrir að öryggi Olympios hafi verið ógnað. Framleiðendurnir segjast þó ætla að koma á stefnubreytingum til að „auka og tryggja öryggi“ allra þátttakenda. Þættirnir Bachelor in Paradise fjalla um fyrrum keppendur úr þáttunum The Bachelor og The Bachelorette sem hafa ekki enn þá fundið ástina. Gert er ráð fyrir að þáttaröðin verði sýnd í bandarísku sjónvarpi í sumar eins og áætlað var.
Tengdar fréttir Ásakanir um kynferðisbrot setja Bachelor In Paradise í uppnám Helstu slúðurmiðlarnir greina frá því að hætt hafi verið við tökur á þáttunum vegna atviks sem átti sér stað við upptökur á þáttunum. 14. júní 2017 13:45 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Ásakanir um kynferðisbrot setja Bachelor In Paradise í uppnám Helstu slúðurmiðlarnir greina frá því að hætt hafi verið við tökur á þáttunum vegna atviks sem átti sér stað við upptökur á þáttunum. 14. júní 2017 13:45