Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á barni Glamour Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á barni Glamour Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour