Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour