Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour