Fjallið komið með nýja kærustu Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2017 10:08 Eins og sjá má er stærðarmunurinn á þeim Kelsey Henson og Fjallinu gríðarlegur. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem alla jafna gengur undir nafninu Fjallið, er kominn með nýja kærustu uppá arminn. Hún heitir Kelsey Henson og er frá Kanada. Það er TMZ sem greinir frá þessu en sá vefur helgar sig umfjöllun um hina frægu og ríku. Og þau þar telja að heldur betur hafi hlaupið á snærið hjá Fjallinu, Henson sé augnayndi en óneitanlega smávaxin, ekki síst í samanburði við tröllið. Hún er 1,58 metrar á hæð en Hafþór Júlíus er 2,06 metrar þannig að munurinn er umtalsverður. TMZ greinir frá tilurð kynna þeirra sem var á bar á Earls Kitchen + Bar í borginni Alberta í Kanada. Þar starfar Kelsey en Fjallið var í bænum vegna keppninnar Strongman. Kelsey bað Fjallið um að vera með sér á mynd og í kjölfarið tókust kynni með þeim tveimur hjónaleysunum. Þau hafa farið saman um heim allan; til Spánar, Kýpur og Íslands. TMZ talar um að þau séu í fjarbúð en til standi að hún heimsæki hann nú í janúar. Á ýmsu hefur gengið í kvennamálum kraftamannsins en hann hefur verið sakaður um að beita sambýliskonur sínar ofbeldi, og var þetta mjög til umfjöllunar í sumar. Sjálfur hefur hann alfarið vísað þeim ásökunum á bug. Game of Thrones Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem alla jafna gengur undir nafninu Fjallið, er kominn með nýja kærustu uppá arminn. Hún heitir Kelsey Henson og er frá Kanada. Það er TMZ sem greinir frá þessu en sá vefur helgar sig umfjöllun um hina frægu og ríku. Og þau þar telja að heldur betur hafi hlaupið á snærið hjá Fjallinu, Henson sé augnayndi en óneitanlega smávaxin, ekki síst í samanburði við tröllið. Hún er 1,58 metrar á hæð en Hafþór Júlíus er 2,06 metrar þannig að munurinn er umtalsverður. TMZ greinir frá tilurð kynna þeirra sem var á bar á Earls Kitchen + Bar í borginni Alberta í Kanada. Þar starfar Kelsey en Fjallið var í bænum vegna keppninnar Strongman. Kelsey bað Fjallið um að vera með sér á mynd og í kjölfarið tókust kynni með þeim tveimur hjónaleysunum. Þau hafa farið saman um heim allan; til Spánar, Kýpur og Íslands. TMZ talar um að þau séu í fjarbúð en til standi að hún heimsæki hann nú í janúar. Á ýmsu hefur gengið í kvennamálum kraftamannsins en hann hefur verið sakaður um að beita sambýliskonur sínar ofbeldi, og var þetta mjög til umfjöllunar í sumar. Sjálfur hefur hann alfarið vísað þeim ásökunum á bug.
Game of Thrones Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira