Algjör óþarfi að fórna kökunum Guðný Hrönn skrifar 16. febrúar 2017 13:30 Íris Björk Óskarsdóttir, yfirbakari 17 sorta, er orðin sjóuð í vegan bakstri. Vísir/Eyþór Margt fólk virðist óttast að veganismi þýði endalausar fórnir góðgætis. En svo er víst ekki. Til að sýna það og sanna fengum við Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, rekstrarstjóra 17 sorta, til að deila með okkur uppskrift að vegan köku. Dagbjört Þorsteinsdóttir hjá bakaríinu 17 sortir hefur undanfarið orðið þess vör að mikil vakning hefur orðið í tengslum við veganisma og eftirspurnin eftir vegan kökum er alltaf að aukast. „Eftirspurnin hefur aukist undanfarnar vikur og mánuði. Og fólk er í auknum mæli að uppgötva að við bjóðum upp á þennan valkost,“ útskýrir Dagbjört. „Nei, en þegar við byrjuðum þá höfðum við enga reynslu af vegan bakstri, og maður þarf í rauninni að hugsa þetta upp á svolítið nýjan máta þar sem undirstöðuhráefnin í venjulegri köku eru mjólkurvörur og egg,“ segir hún aðspurð hvort það sé flóknara að gera vegan kökur heldur en hefðbundnar kökur „En við erum með nokkrar góðar grunnuppskriftir sem við getum útfært á marga mismunandi máta.“ „Af okkar daglegu mismunandi 17 sortum eru tvær sortir sem eru ýmist vegan eða glútenfríar eða hvort tveggja,“ segir Dagbjört. Meðfylgjandi er svo uppskrift af vegan-köku að hætti 17 sorta.Vegan kökudeig300 g smjörlíki 300 g sykur 150 g rúsínur eða trönuber 450 ml vatn 1 msk. kanill 1½ tsk. negullAllt sett í pott og látið bráðna saman og svo látið sjóða í 3 mínútur. Kælið örlítið. 450 g hveiti 1 msk. lyftiduft 1½ tsk. natronÞurrefnum er blandað saman í skál og rúsínukryddblöndunni er blandað saman við. Deiginu er deilt á milli þriggja kringlóttra forma sem eru 22 cm í þvermál, u.þ.b. 500 g fara í hvert form. Bakað við 175°C í 12-16 mínútur. Botnarnir eru losaðir úr formunum þegar þeir eru orðnir nægilega kaldir. Einnig er hægt að baka kökuna í ofnskúffu eða brownie-formi.Vegan vanillukrem400 g mjúkt smjörlíki 800 g flórsykur 50 ml jurtamjólk að eigin vali 1 msk. vanilla 70 g kakóAllt þeytt saman upp í létt smjörkrem. Smurt á milli botnanna og utan á kökuna. Ef kakan er bökuð í skúffu eða brownie-formi má líka einfaldlega smyrja yfir hana súkkulaðiglassúr. Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Margt fólk virðist óttast að veganismi þýði endalausar fórnir góðgætis. En svo er víst ekki. Til að sýna það og sanna fengum við Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, rekstrarstjóra 17 sorta, til að deila með okkur uppskrift að vegan köku. Dagbjört Þorsteinsdóttir hjá bakaríinu 17 sortir hefur undanfarið orðið þess vör að mikil vakning hefur orðið í tengslum við veganisma og eftirspurnin eftir vegan kökum er alltaf að aukast. „Eftirspurnin hefur aukist undanfarnar vikur og mánuði. Og fólk er í auknum mæli að uppgötva að við bjóðum upp á þennan valkost,“ útskýrir Dagbjört. „Nei, en þegar við byrjuðum þá höfðum við enga reynslu af vegan bakstri, og maður þarf í rauninni að hugsa þetta upp á svolítið nýjan máta þar sem undirstöðuhráefnin í venjulegri köku eru mjólkurvörur og egg,“ segir hún aðspurð hvort það sé flóknara að gera vegan kökur heldur en hefðbundnar kökur „En við erum með nokkrar góðar grunnuppskriftir sem við getum útfært á marga mismunandi máta.“ „Af okkar daglegu mismunandi 17 sortum eru tvær sortir sem eru ýmist vegan eða glútenfríar eða hvort tveggja,“ segir Dagbjört. Meðfylgjandi er svo uppskrift af vegan-köku að hætti 17 sorta.Vegan kökudeig300 g smjörlíki 300 g sykur 150 g rúsínur eða trönuber 450 ml vatn 1 msk. kanill 1½ tsk. negullAllt sett í pott og látið bráðna saman og svo látið sjóða í 3 mínútur. Kælið örlítið. 450 g hveiti 1 msk. lyftiduft 1½ tsk. natronÞurrefnum er blandað saman í skál og rúsínukryddblöndunni er blandað saman við. Deiginu er deilt á milli þriggja kringlóttra forma sem eru 22 cm í þvermál, u.þ.b. 500 g fara í hvert form. Bakað við 175°C í 12-16 mínútur. Botnarnir eru losaðir úr formunum þegar þeir eru orðnir nægilega kaldir. Einnig er hægt að baka kökuna í ofnskúffu eða brownie-formi.Vegan vanillukrem400 g mjúkt smjörlíki 800 g flórsykur 50 ml jurtamjólk að eigin vali 1 msk. vanilla 70 g kakóAllt þeytt saman upp í létt smjörkrem. Smurt á milli botnanna og utan á kökuna. Ef kakan er bökuð í skúffu eða brownie-formi má líka einfaldlega smyrja yfir hana súkkulaðiglassúr.
Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira