Átök í stjórn VÍS: Herdís Dröfn taldi sig hafa meirihlutastuðning Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 18:15 Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, og Herdís Dröfn Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformaður tryggingafélagsins. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem sagði sig úr stjórn VÍS á dögunum, segir að það hafi ávallt verið skýrt af hennar hálfu að hún sóttist eftir áframhaldandi formennsku í stjórn félagsins. Hún segist hafa talið sig hafa stuðning meirihluta stjórnarinnar til þess, en að á fyrsta fundi stjórnarinnar hafi komið í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herdísi, en tilefni hennar eru bréfaskrif Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nýkjörins stjórnarformanns VÍS, til hluthafa sem Vísir greindi frá fyrr í dag. „Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess,“ segir Herdís í tilkynningu. „Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar.“ „Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar.“Yfirlýsing frá Herdísi Dröfn FjeldstedEins og fram kom í tilkynningu VÍS til kauphallar í þessari viku hef ég sagt mig úr stjórn VÍS. Í kjölfar bréfaskrifta formanns stjórnar til hluthafa, sem ratað hafa í fjölmiðla er rétt að greina nánar frá ástæðum þess.Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess. Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar. Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar. Tengdar fréttir Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39 Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld. 28. mars 2017 22:53 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
Herdís Dröfn Fjeldsted, sem sagði sig úr stjórn VÍS á dögunum, segir að það hafi ávallt verið skýrt af hennar hálfu að hún sóttist eftir áframhaldandi formennsku í stjórn félagsins. Hún segist hafa talið sig hafa stuðning meirihluta stjórnarinnar til þess, en að á fyrsta fundi stjórnarinnar hafi komið í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herdísi, en tilefni hennar eru bréfaskrif Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nýkjörins stjórnarformanns VÍS, til hluthafa sem Vísir greindi frá fyrr í dag. „Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess,“ segir Herdís í tilkynningu. „Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar.“ „Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar.“Yfirlýsing frá Herdísi Dröfn FjeldstedEins og fram kom í tilkynningu VÍS til kauphallar í þessari viku hef ég sagt mig úr stjórn VÍS. Í kjölfar bréfaskrifta formanns stjórnar til hluthafa, sem ratað hafa í fjölmiðla er rétt að greina nánar frá ástæðum þess.Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess. Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar. Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar.
Tengdar fréttir Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39 Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld. 28. mars 2017 22:53 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39
Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld. 28. mars 2017 22:53