Átök í stjórn VÍS: Herdís Dröfn taldi sig hafa meirihlutastuðning Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 18:15 Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, og Herdís Dröfn Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformaður tryggingafélagsins. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem sagði sig úr stjórn VÍS á dögunum, segir að það hafi ávallt verið skýrt af hennar hálfu að hún sóttist eftir áframhaldandi formennsku í stjórn félagsins. Hún segist hafa talið sig hafa stuðning meirihluta stjórnarinnar til þess, en að á fyrsta fundi stjórnarinnar hafi komið í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herdísi, en tilefni hennar eru bréfaskrif Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nýkjörins stjórnarformanns VÍS, til hluthafa sem Vísir greindi frá fyrr í dag. „Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess,“ segir Herdís í tilkynningu. „Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar.“ „Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar.“Yfirlýsing frá Herdísi Dröfn FjeldstedEins og fram kom í tilkynningu VÍS til kauphallar í þessari viku hef ég sagt mig úr stjórn VÍS. Í kjölfar bréfaskrifta formanns stjórnar til hluthafa, sem ratað hafa í fjölmiðla er rétt að greina nánar frá ástæðum þess.Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess. Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar. Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar. Tengdar fréttir Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39 Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld. 28. mars 2017 22:53 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Sjá meira
Herdís Dröfn Fjeldsted, sem sagði sig úr stjórn VÍS á dögunum, segir að það hafi ávallt verið skýrt af hennar hálfu að hún sóttist eftir áframhaldandi formennsku í stjórn félagsins. Hún segist hafa talið sig hafa stuðning meirihluta stjórnarinnar til þess, en að á fyrsta fundi stjórnarinnar hafi komið í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herdísi, en tilefni hennar eru bréfaskrif Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nýkjörins stjórnarformanns VÍS, til hluthafa sem Vísir greindi frá fyrr í dag. „Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess,“ segir Herdís í tilkynningu. „Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar.“ „Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar.“Yfirlýsing frá Herdísi Dröfn FjeldstedEins og fram kom í tilkynningu VÍS til kauphallar í þessari viku hef ég sagt mig úr stjórn VÍS. Í kjölfar bréfaskrifta formanns stjórnar til hluthafa, sem ratað hafa í fjölmiðla er rétt að greina nánar frá ástæðum þess.Í aðdraganda aðalfundar félagsins og í kjölfar hans áttu sér stað nokkur samskipti milli stjórnarfólks um meðal annars stjórnarhætti og verkaskiptingu stjórnar. Það var allan tímann skýrt af minni hálfu að ég sóttist eftir því að gegna áfram formennsku í stjórn félagsins og taldi ég mig hafa stuðning meirihluta stjórnar til þess. Á fyrsta fundi stjórnar kom í ljós að sá stuðningur reyndist ekki vera til staðar. Það fylgir því mikil ábyrgð að sitja í stjórn tryggingafélags og afar mikilvægt að innan stjórnar ríki algert traust um vinnubrögð og starfshætti stjórnar. Um þetta varð ágreiningur í aðdraganda aðalfundar og á fyrsta fundi. Ef traust er ekki til staðar er ekki hægt að ætlast til stjórnarsetu af viðkomandi stjórnarmanni. Ég óska VÍS velfarnaðar.
Tengdar fréttir Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39 Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld. 28. mars 2017 22:53 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Sjá meira
Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39
Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld. 28. mars 2017 22:53